
Leikur Frakklands og Íslands í undankeppni HM er kominn af stað en þegar þetta er skrifað er staðan markalaus.
Kárii Árnason telur að það séu góðir möguleikar fyriri Ísland að sækja á Dayot Upamecano, varnarmann Bayern.
Kárii Árnason telur að það séu góðir möguleikar fyriri Ísland að sækja á Dayot Upamecano, varnarmann Bayern.
„Hann er yfirburða lélegasti leikmaðurinn í þessu liði. Það er galið að, í þessu æðislega landsliði, að hann skuli vera hafsent númer eitt. Ég man í Meistaradeildinni fyrir fjórum árum síðan þá var hann að gera sömu mistökin. Hann er ennþá að gera sama ruglið,"
„Eftir að hafa séð þessi færi og Upamecano í ruglinu erum við að fara gera jafntefli 1-1."
Athugasemdir