Liverpool tapaði öðrum leik sínum í röð þegar liðið tapaði gegn Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld.
Liðið varð fyrir áfalli þegar Alisson þurfti að fara af velli vegna meiðsla og Giorgi Mamardashvili kom inn á öðrum leik sínum fyrir liðið.
Liðið varð fyrir áfalli þegar Alisson þurfti að fara af velli vegna meiðsla og Giorgi Mamardashvili kom inn á öðrum leik sínum fyrir liðið.
Liverpool heimsækir Chelsea á laugardaginn í úrvalsdeildinni en Arne Slot staðfesti að Alisson verður ekki klár í slaginn fyrir leikinn.
Hugo Ekitike þurfti einnig að fara af velli.
„Hann sagðist ekki geta haldið áfram svo við þurftum að taka hann af velli. Við sjáum til hvernig honum líður fyrir helgina," sagði Slot.
Athugasemdir