Síðasti leikurinn í 2. umferð í efri hlutanum í Bestu deild kvenna fer fram í kvöld.
Stjarnan fær FH í heimsókn á Samsungvöllinn. FH getur endurheimt annað sætið af Þrótti sem vann Breiðablik í gær og frestaði þar með titilfögnuði Kópavogsliðsins.
Stjarnan stekkur upp úr 6. sæti í 4. sæti með sigri.
Stjarnan fær FH í heimsókn á Samsungvöllinn. FH getur endurheimt annað sætið af Þrótti sem vann Breiðablik í gær og frestaði þar með titilfögnuði Kópavogsliðsins.
Stjarnan stekkur upp úr 6. sæti í 4. sæti með sigri.
miðvikudagur 1. október
Besta-deild kvenna - Efri hluti
18:00 Stjarnan-FH (Samsungvöllurinn)
Besta-deild kvenna - Efri hluti
| Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1. Breiðablik | 23 | 18 | 2 | 3 | 87 - 25 | +62 | 56 |
| 2. FH | 23 | 15 | 3 | 5 | 58 - 30 | +28 | 48 |
| 3. Þróttur R. | 23 | 15 | 3 | 5 | 42 - 30 | +12 | 48 |
| 4. Stjarnan | 23 | 10 | 2 | 11 | 40 - 44 | -4 | 32 |
| 5. Víkingur R. | 23 | 9 | 2 | 12 | 50 - 49 | +1 | 29 |
| 6. Valur | 23 | 8 | 5 | 10 | 33 - 36 | -3 | 29 |
Athugasemdir


