Manchester liðin og fleiri vilja Semenyo - Arsenal í viðræðum við Saka - Barcelona bíður með ákvörðun um Rashford
Álfhildur Rósa: Við samgleðjumst honum heldur betur
Einar Guðna: Þetta var þroskuð frammistaða
Nik: Aðal fókusinn er Breiðablik
Óli Kristjáns: Þetta snerist ekkert um það
Segir þetta varla gerast súrara - „Þú getur hringt í mig á morgun“
„Skuldum stuðningsmönnunum að taka á móti titlinum heima eftir tapið í fyrra“
Jökull óskar Víkingum til hamingju með titilinn: „Ekkert sálfræðistríð í því“
Gylfi: Ef við klárum þetta þá verður þetta sætara
Sigurjón um Rúnar: Einn besti þjálfari á landinu, ef ekki sá besti
Túfa: Alltof margir dottnir úr liðinu
Helgi Sig: Fjórða sætið er innan seilingar
Hrannar Snær: Við ætlum að halda okkur uppi
Birnir Snær: 5-10 mínútur þar sem við vorum ekki seigir
Haddi Jónasar: Ég ætla ekki að henda Tönning undir rútuna
Maggi Már: Strætó #15 rúllar í gegnum allan Mosfellsbæinn og fer beint niður á Meistaravelli og stoppar þar fyrir utan
Muhamed Alghoul: Sýndum afhverju við eigum skilið að ná þessu markmiði okkar
Frans Elvarsson: Gaman að loksins vinna á þessum velli
Nacho Heras: Hugsaði jafnvel að ég ætti bara að gefast upp
Haraldur Freyr: Fann bara að orkan í okkur var frábær
Sindri Kristinn fullur þakklætis: „Ég er svo hamingjusamur að hafa náð þessu með félaginu mínu"
   þri 30. september 2025 21:25
Hafþór Örn Laursen
Einar Guðna: Þetta var þroskuð frammistaða
Kvenaboltinn
Einar Guðnason, þjálfari Víkings.
Einar Guðnason, þjálfari Víkings.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
''Þetta er mjög góð tilfinning. Hörku leikur en við vorum ofan á og sanngjörn úrslit,'' segir Einar.

Mér fannst liðið spila mjög vel. Þetta var þroskuð frammistaða og við gáfum vissulega nokkur færi á okkur en við stýrðum leiknum vel, bæði með og ekki með boltann. Fáum víti eftir frábæra pressu og við refsum með góðu liðsmarki og skyndisóknarmarki.

Ashley kom inná á 69. mínútu fyrir Bergþóru Sól og skoraði tvö mörk í leiknum.

''Mér fannst við vera með leikinn á þeim tíma sem hún kom inn á en það er alltaf gott að fá leikmann inná sem gefur kraft þegar aðrir eru farnir að þreytast. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem við gerum svona skiptingu sem virkar með marki frá varamanni.''

Viðtalið má sjá í heild í spilaranum fyrir ofan
Lestu um leikinn
Athugasemdir