Manchester liðin og fleiri vilja Semenyo - Arsenal í viðræðum við Saka - Barcelona bíður með ákvörðun um Rashford
   þri 30. september 2025 15:20
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörk umferðarinnar: Fögnuður Víkings eftir skelfileg mistök
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan er hægt að sjá svipmyndir úr öllum leikjum 24. umferðar Bestu deildarinnar, annarri umferð eftir tvískiptingu.

Víkingar fóru langt með að tryggja sér meistaratitilinn og KR fór í botnsætið eftir tap gegn ÍA.

Stjarnan 2 - 3 Víkingur R.
1-0 Örvar Eggertsson ('2)
1-1 Helgi Guðjónsson ('9)
1-2 Nikolaj Hansen ('45)
2-2 Örvar Eggertsson ('89)
2-3 Valdimar Þór Ingimundarson ('96)
Lestu um leikinn



Fram 2 - 0 Valur
1-0 Frederico Bello Saraiva ('22)
2-0 Frederico Bello Saraiva ('49)
Lestu um leikinn



FH 1 - 1 Breiðablik
1-0 Tómas Orri Róbertsson ('56 )
1-1 Guðmundur Magnússon ('88 )
Rautt spjald: Mathias Brinch Rosenorn, FH ('89) Lestu um leikinn



ÍA 3 - 2 KR
1-0 Marko Vardic ('36 )
1-1 Aron Sigurðarson ('53 )
2-1 Viktor Jónsson ('82 )
3-1 Gísli Laxdal Unnarsson ('84 )
3-2 Aron Sigurðarson ('96 )
Lestu um leikinn



Afturelding 3 - 2 KA
0-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('37)
1-1 Hrannar Snær Magnússon ('67)
2-1 Elmar Kári Enesson Cogic ('69)
3-1 Hrannar Snær Magnússon ('73)
3-2 Ívar Örn Árnason ('86)



Vestri 0 - 5 ÍBV
0-1 Sigurður Arnar Magnússon ('10 )
0-2 Hermann Þór Ragnarsson ('41 )
0-3 Hermann Þór Ragnarsson ('45 )
0-4 Oliver Heiðarsson ('45 )
0-5 Hermann Þór Ragnarsson ('84 )
Lestu um leikinn


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 12 6 4 47 - 27 +20 42
2.    Valur 22 12 4 6 53 - 35 +18 40
3.    Stjarnan 22 12 4 6 43 - 35 +8 40
4.    Breiðablik 22 9 7 6 37 - 35 +2 34
5.    FH 22 8 6 8 41 - 35 +6 30
6.    Fram 22 8 5 9 32 - 31 +1 29
7.    ÍBV 22 8 5 9 24 - 28 -4 29
8.    KA 22 8 5 9 29 - 39 -10 29
9.    Vestri 22 8 3 11 23 - 28 -5 27
10.    KR 22 6 6 10 42 - 51 -9 24
11.    ÍA 22 7 1 14 26 - 43 -17 22
12.    Afturelding 22 5 6 11 29 - 39 -10 21
Athugasemdir
banner