Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
   þri 30. september 2025 21:18
Brynjar Óli Ágústsson
Nik: Aðal fókusinn er Breiðablik
Kvenaboltinn
Nik Chamberlain, þjálfari Breiðablik
Nik Chamberlain, þjálfari Breiðablik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ég er vonsvikin með tapið og vonsvikin með að við komust aftur inn í leikinn tvisvar sinnum og gefum þriðja markið eins og við gerðum. Í heild sinni fannst mér frammistaðan vera góð,'' segir Nik Chamberlain, þjálfari Breiðablik eftir 3-2 tap gegn Þrótt í 2. umferð efri hluta Bestu deildarinnar.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 3 -  2 Breiðablik

„Við stóðum okkur vel að færa boltanum á milli og áttum góð færi. Samantha sparkaði boltanum í stöngina og Sóley hreinsaði boltanum af línunni. Þau vörðust mjög vel og það var munurinn í dag,''

Nik skrifaði undir sem þjálfari Kristianstad á dögunum og fer þangað eftir tímabilið. Hann vildi þó ekki ræða um nýja félagið eftir leikinn.

„Aðal fókusinn er Breiðablik og það er eina sem ég er að hugsa um núna og til lok tímabilsins. Allir vita að ég er að fara,''

Nik var spurður út í næstu leiki framundan í tímabilinu.

„Það eru spennandi leikir eftir. Við spilum á móti Víking sem verður annar erfiður leikur og svo eru við með Evrópukeppnina. Við erum með fullt af leikjum framundan,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner