
Frakkar hafa tekið forystuna gegn Ísland í Prinsavöllum í París í undankeppni HM.
Ísland náði forystunni þegar Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eftir góða pressu. Kylian Mbappe jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks með marki úr vítaspyrnu.
Ísland náði forystunni þegar Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eftir góða pressu. Kylian Mbappe jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks með marki úr vítaspyrnu.
Íslenska vörnin sofnaði á verðinum eftir klukkutíma leik þegar Kylian Mbappe slapp í gegn.
„Löng sending inn fyrir á Mbappe, sem er með þeim fljótari og stingur íslensku varnarmennina af. Hann gefur fyrir á Barcola sem setur boltann í autt netið," skrifaði Kári Snorrason í textalýsinguna.
Sjáðu markið hér
Athugasemdir