
Ísland komst yfir gegn Frakklandi í undankeppni HM í París í kvöld þegar Andri Lucas Guðjohnsen skoraði.
Ísland var svo nálægt því að fara með forystuna inn í hálfleikinn en Frakkland fékk vítaspyrnu í blálokin þegar Mikael Neville Anderson steig á Marcus Thuram.
Ísland var svo nálægt því að fara með forystuna inn í hálfleikinn en Frakkland fékk vítaspyrnu í blálokin þegar Mikael Neville Anderson steig á Marcus Thuram.
Kylian Mbappe steig á punktinn og skoraði af öryggi. Hann er núna orðinn næstmarkahæsti leikmaður í sögu franska landsliðsins, einungis Olivier Giroud hefur skorað fleiri mörk.
„Skorar af miklu öryggi, sendir Elías í rangt horn," skrifaði Kári Snorrasoon í textalýsinguna.
Sjáðu markið hér
Athugasemdir