8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu halda áfram í kvöld en það verða tveir hörkuleikir á dagskrá.
Atlético Madríd tekur á móti Borussia Dortmund á Wanda Metropolitano-leikvanginum í Madríd klukkan 19:00 en á sama tíma mætast Paris Saint-Germain og Barcelona í París.
Þetta eru fyrri leikirnir í 8-liða úrslitunum en síðari leikirnir eru spilaðir í næstu viku.
Leikir dagsins:
19:00 Atletico Madrid - Dortmund
19:00 PSG - Barcelona
Athugasemdir