Rodrygo orðaður við Liverpool - Mörg félög í Sádi-Arabíu vilja Casemiro - Dortmund hefur áhuga á Greenwood
   mið 10. apríl 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Meistaradeildin í dag - Hörkuleikur í París
Kylian Mbappe og félagar mæta Börsungum
Kylian Mbappe og félagar mæta Börsungum
Mynd: EPA
8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu halda áfram í kvöld en það verða tveir hörkuleikir á dagskrá.

Atlético Madríd tekur á móti Borussia Dortmund á Wanda Metropolitano-leikvanginum í Madríd klukkan 19:00 en á sama tíma mætast Paris Saint-Germain og Barcelona í París.

Þetta eru fyrri leikirnir í 8-liða úrslitunum en síðari leikirnir eru spilaðir í næstu viku.

Leikir dagsins:
19:00 Atletico Madrid - Dortmund
19:00 PSG - Barcelona
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner