U19 landslið karla vann góðan 4-1 sigur á Kasakstan í síðasta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
Jónatan Guðni Arnarsson skoraði tvö mörk og þeir Tómas Óli Kristjánsson og Daniel Ingi Jóhannesson sitt markið hvor í leiknum.
Jónatan Guðni Arnarsson skoraði tvö mörk og þeir Tómas Óli Kristjánsson og Daniel Ingi Jóhannesson sitt markið hvor í leiknum.
Ísland vann tvo leiki á mótinu og tapaði einum.
Strákarnir byrjuðu mótið á tapi gegn Aserbaídsjan en fylgdu því svo eftir með sigrum gegn Sameinuðu arabísku furstadæmunum og Kasakstan.
Athugasemdir