
Ísland mætir Írlandi í vináttulandsleik á Laugardalsvelli klukkan 17:00 í dag. Hér að neðan má sjá myndaveislu af æfingu liðsins í gær en mjög létt var yfir hópnum.
Athugasemdir