Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mið 12. febrúar 2020 15:30
Magnús Már Einarsson
Vill að Leeds setji Casilla á bekkinn
Mynd: Getty Images
Jermaine Beckford, fyrrum framherji Leeds, segir að Marcelo Bielsa stjóri liðsins eigi að setja markvörðinn Kiko Casilla á bekkinn eftir dýrkeypt mistök hans gegn Brentford í gær.

Casilla kostaði Leeds mark í 1-1 jafntefli í gærkvöldi en hann hefur fengið tuttugu mörk á sig undanfarna tvö mánuði.

Aðspurður hvort Casilla eigi að fara á bekkinn sagði Beckford: „Já, ég held það. Mín trú er sú að leikmenn eigi bara að spila ef þeir eru að standa sig vel."

„Hver sem er hefði getað gert þessi mistök en ef þú horfir á síðustu sex eða sjö leiki þá hefur hann ekki verið upp á sitt besta. Kannski hefur hann gleymt sér aðeins því að hann er vanur að spila alla leiki sama hvort hann sé upp á sitt besta."


Sjá einnig:
Myndband: Skelfileg mistök Casilla þegar Brentford komst yfir
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leicester 43 29 4 10 81 39 +42 91
2 Leeds 44 27 9 8 80 37 +43 90
3 Ipswich Town 43 26 11 6 85 53 +32 89
4 Southampton 43 25 9 9 85 56 +29 84
5 West Brom 44 20 12 12 67 44 +23 72
6 Norwich 44 21 9 14 77 61 +16 72
7 Hull City 43 18 12 13 62 54 +8 66
8 Coventry 42 17 12 13 66 52 +14 63
9 Middlesbrough 44 18 9 17 64 60 +4 63
10 Preston NE 44 18 9 17 56 61 -5 63
11 Cardiff City 44 19 5 20 50 61 -11 62
12 Bristol City 44 16 11 17 51 47 +4 59
13 Sunderland 44 16 8 20 52 51 +1 56
14 Swansea 44 15 11 18 57 62 -5 56
15 Watford 44 12 17 15 59 58 +1 53
16 Millwall 44 14 11 19 43 55 -12 53
17 Stoke City 44 13 11 20 44 60 -16 50
18 QPR 44 13 11 20 41 57 -16 50
19 Blackburn 44 13 10 21 58 74 -16 49
20 Plymouth 44 12 12 20 58 69 -11 48
21 Sheff Wed 44 13 8 23 39 68 -29 47
22 Birmingham 44 12 10 22 48 64 -16 46
23 Huddersfield 44 9 17 18 47 74 -27 44
24 Rotherham 44 4 12 28 32 85 -53 24
Athugasemdir
banner
banner
banner