Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   fös 13. janúar 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn um helgina - El Clasico í Sádi-Arabíu
Barcelona og Real Madrid eigast við í Sádi-Arabíu
Barcelona og Real Madrid eigast við í Sádi-Arabíu
Mynd: EPA
Átta leikir eru spilaðir í La Liga á Spáni um helgina en öll augu verða hins vegar á úrslitaleik ofurbikarsins en þar mætast Barcelona og Real Madrid í El Clasico-slag í Sádi-Arabíu.

Real Madrid vann Valencia á miðvikudag í undanúrslitum ofurbikarsins á meðan Barcelona lagði Betis í gær og mætast þessi lið því á sunnudag klukkan 19:00 í Riaydh, höfuðborg Sádi-Arabíu.

Það breytir því þó ekki að átta leikir verða spilaðir í La Liga um helgina.

Atlético Madríd heimsækir Almería á sunnudag og þá mætast Real Sociedad og Athletic Bilbao í Baskaslag á laugardag.

Hægt er að sjá alla leiki helgarinnar hér fyrir neðan.

Leikir helgarinnar:

Föstudagur:
20:00 Celta - Villarreal

Laugardagur:
13:00 Valladolid - Vallecano
15:15 Girona - Sevilla
17:30 Osasuna - Mallorca
20:00 Real Sociedad - Athletic

Sunnudagur:
13:00 Getafe - Espanyol
15:15 Almeria - Atletico Madrid

Ofurbikarinn:
19:00 Real Madrid - Barcelona
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 35 26 4 5 95 36 +59 82
2 Real Madrid 35 23 6 6 72 37 +35 75
3 Atletico Madrid 35 20 10 5 60 27 +33 70
4 Athletic 35 17 13 5 51 26 +25 64
5 Villarreal 35 17 10 8 61 47 +14 61
6 Betis 35 16 10 9 53 43 +10 58
7 Celta 35 14 7 14 55 54 +1 49
8 Vallecano 35 12 11 12 37 42 -5 47
9 Mallorca 35 13 8 14 33 40 -7 47
10 Osasuna 35 10 15 10 43 51 -8 45
11 Valencia 35 11 12 12 43 51 -8 45
12 Real Sociedad 35 12 7 16 32 41 -9 43
13 Getafe 35 10 9 16 31 34 -3 39
14 Espanyol 35 10 9 16 38 47 -9 39
15 Sevilla 35 9 11 15 39 49 -10 38
16 Girona 35 10 8 17 41 53 -12 38
17 Alaves 35 8 11 16 35 47 -12 35
18 Leganes 35 7 13 15 35 53 -18 34
19 Las Palmas 35 8 8 19 40 57 -17 32
20 Valladolid 35 4 4 27 26 85 -59 16
Athugasemdir
banner