Hlusta á tilboð í Mateta næsta sumar - Mainoo efstur á óskalista Napoli - Ungur Þjóðverji á blaði hjá Liverpool og Man Utd
Kjaftæðið - Slot henti Salah á bekkinn og Chelsea frábærir!
Hugarburðarbolti GW 13 Norska stórslysið !
Enski boltinn - Jafnt á Brúnni, ruglað rautt og yfirlýsing í fyrramálið?
Útvarpsþátturinn - Væntingar í Krikanum og Rúnar Kristins
Kjaftæðið - Albert Hafsteins fékk að lofsama Arsenal
Hugarburðarbolti GW 12 47 ára bið lokið og versta free hit sögunnar!
Kjaftæðið - Amorim og Slot í alvöru brekku
Enski boltinn - Hrein hörmung hjá Liverpool, Man Utd og Tottenham
Útvarpsþátturinn - Einkunnir Íslands og hringt út
Kjaftæðið - Jason Daði á heimleið?
Kjaftæðið - Viðbjóður í Varsjá
Útvarpsþátturinn - Úrslitaleikur í Varsjá og Heimir gegn Ronaldo
Kjaftæðið - Ísland í lykilstöðu fyrir umspilssæti
Hugarburðarbolti GW 11 Úr skúrk, yfir í hetju á einni viku!
Enski boltinn - Var tímabilið að sveiflast þarna?
Kjaftæðið - City valtaði yfir Liverpool og Amorim drullaði á sig
Útvarpsþátturinn - Davíð Smári, kapallinn og ensk verðlaun
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
   mán 13. mars 2023 13:37
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Að halda lífi eða halda áfram í fótbolta
Emil Pálsson.
Emil Pálsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Emil Pálsson þurfti að leggja skóna á hilluna í fyrra eftir að hafa farið í hjartastopp á æfingu með FH. Þetta var í annað sinn á stuttum tíma þar sem Emil fór í hjartastopp í fótbolta.

Emil mætti í dag á skrifstofu Fótbolta.net, fór yfir feril sinn og hvernig hann endaði.

„Þetta fer eftir því hvernig maður horfir á hlutina. Ég þurfti að horfa á þetta þannig að ég væri að velja á milli þess að vera á lífi eða að vera í fótbolta. Það er mjög auðvelt val, ég tek það að vera á lífi," segir Emil í spjallinu.

Hann er núna byrjaður að þjálfa hjá FH og stefnir á að ná langt í þeim bransa.

Hægt er að hlusta á spjallið við Emil í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.


Athugasemdir
banner
banner