Arsenal og Chelsea vilja Isak - Þrír orðaðir við Liverpool - Potter orðaður við Wolves og West Ham
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
banner
   lau 13. apríl 2024 18:11
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Haddi: Gefum of einföld mörk
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var að vonum svekktur eftir tap liðsins gegn FH í dag.


Lestu um leikinn: KA 2 -  3 FH

„Við töpum í hörku fótboltaleik, jafn og opinn leikur, fimm mörk og hefðu sannarlega geta verið fleiri. Ég er svekktur með tapið og svekktur að fá þrjú mörk á okkur á heimavelli," sagði Haddi.

Haddi var gríðarlega svekktur með varnarleik liðsins.

„Planið virkaði allavega ekki varnarlega. Við gefum of einföld mörk. Við byrjum flott síðan taka þeir aðeins yfir. Við sköpuðum nóg til að vinna á heimavelli, skutum í slá, klúðrum dauðafæri í lokin, skorum tvö mörk en að fá á sig þrjú mörk er eitthvað sem við viljum vera þekktir fyrir," sagði Haddi.

„Við jöfnum í byrjun seinni hálfleiks og það er móment með okkur. Erum að sækja og sækja en svo kemur mark eiginlega úr engu. Það var smá högg en við héldum áfram og sköpum dauðafæri og hefðum getað fengið eitthvað út úr þessum leik. Það breytir því ekki að við þurfum að gera betur varnarlega sem lið."


Athugasemdir
banner
banner