Kane gæti tekið við af Lewandowski - Amorim fær pening - Camavinga til Englands?
Lárus Orri: Erum ennþá í miðri á
Einar Guðna: Skilyrði að snúa þessu við
Fær kveðjuleik á Laugardalsvelli: Myndi gera ótrúlega mikið fyrir mig
Stýrði Gróttu í fjarveru Rúnars: Mjög vonsvikinn
Jói Hreiðars: Þær fengu of auðveld færi
Matti Guðmunds: Þetta átti að enda með marki
Donni: Reynir á að sýna kjark og dug
Ashley Brown um endurkomu til Íslands: Svo frábært að ég þurfti að koma aftur
Guðni Eiríksson: Sem betur fer þá hefur FH liðið að einhverju að keppa
Óskar Smári: Eina liðið sem vinnur leik komandi inn í neðri hlutan
Sjáðu lætin á Króknum - Ætluðu að vaða í dómarana
Konni: Bara Derby slagur og við vel stilltir
Sverri Hrafn: Þetta var bara algjör þvæla
Venni: Get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
   sun 13. júlí 2014 16:47
Gabríel Sighvatsson
Siggi Raggi: Það er allt á uppleið
Siggi Raggi og Dean Martin fallast í faðma
Siggi Raggi og Dean Martin fallast í faðma
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Við erum búnir að spila virkilega vel undanfarið, þetta er þriðji sigurleikurinn í röð í deild og bikar og sá fjórði í síðustu fimm leikjum, þannig að það er allt á uppleið í Vestmannaeyjum," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson eftir flottan 4-2 sigur ÍBV á Fjölni í dag.

,,Þetta var virkilega ljúft og hífir okkur aðeins upp töfluna, líka frábært að skora fjögur mörk hér í dag," sagði Siggi Raggi en þetta var fyrsti heimasigur ÍBV og fleytir liðinu upp í áttunda sæti.

,,Það er búið að vera markmiðið hans í sumar, að vera markahæstur í Pepsi-deildinni, og hann hefur alla burði til þess, mér finnst hann frábær senter" sagði Siggi Raggi aðspurður út í frammistöðu Jonathan Glenn en hann skoraði tvö mörk í leiknum í dag og er þar með orðinn markahæsti leikmaðurinn í sumar.

,,Við vitum að Þórarinn Ingi kemur í sumar og hann mun styrkja Eyjaliðið mjög mikið, frábær leikmaður og virkilega gott fyrir okkur að endurheimta hann, hann er búinn að fá reynslu erlendis og kemur til með að hjálpa okkur fyrir seinni hluta tímabilsins og m.a. undanúrslitaleik á móti KR," sagði Siggi Raggi að lokum en félagsskiptaglugginn opnar þriðjudaginn 15. júlí.
Athugasemdir
banner