Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   sun 13. nóvember 2022 22:46
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía: Juventus aftur á beinu brautina - Kean skoraði tvö
Juventus 3 - 0 Lazio
1-0 Moise Kean ('43 )
2-0 Moise Kean ('54 )
3-0 Arkadiusz Milik ('89 )

Ítalski framherjinn Moise Kean skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Juventus á Lazio í Seríu A á Ítalíu í dag.

Kean kom Juventus yfir undir lok fyrri hálfleiks áður en hann tvöfaldaði forystuna snemma í síðari hálfleiknum. Þriðja mark hans í síðustu tveimur leikjum með liðinu.

Pólski framherjinn Arkadiusz Milik gulltryggði svo sigurinn undir lok leiks með þriðja markinu.

Lokatölur 3-0 og Juventus með 31 stig í 3. sæti deildarinnar. Liðið er búið að vinna þrjá leiki í röð og virðist liðið komið aftur á beinu brautina.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 3 3 0 0 6 1 +5 9
2 Juventus 3 3 0 0 7 3 +4 9
3 Cremonese 3 2 1 0 5 3 +2 7
4 Udinese 3 2 1 0 4 2 +2 7
5 Milan 3 2 0 1 4 2 +2 6
6 Roma 3 2 0 1 2 1 +1 6
7 Atalanta 3 1 2 0 6 3 +3 5
8 Cagliari 3 1 1 1 3 2 +1 4
9 Como 3 1 1 1 3 2 +1 4
10 Torino 3 1 1 1 1 5 -4 4
11 Inter 3 1 0 2 9 6 +3 3
12 Lazio 3 1 0 2 4 3 +1 3
13 Bologna 3 1 0 2 1 2 -1 3
14 Sassuolo 3 1 0 2 3 5 -2 3
15 Genoa 3 0 2 1 1 2 -1 2
16 Fiorentina 3 0 2 1 2 4 -2 2
17 Verona 3 0 2 1 1 5 -4 2
18 Pisa 3 0 1 2 1 3 -2 1
19 Parma 3 0 1 2 1 5 -4 1
20 Lecce 3 0 1 2 1 6 -5 1
Athugasemdir
banner