Chelsea tilbúið að selja Enzo - Man Utd vill Gomes - Anderson og Wharton líka á óskalista United
   fös 13. desember 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn um helgina - Real Madrid getur komist á toppinn
Mynd: EPA
Það er komin gríðarleg spenna í titilbaráttuna á Spáni en Barcelona hefur verið að missa flugið að undanförnu og Real Madrid náð að rétta úr kútnum.

Barcelona byrjaði tímabilið virkilega vel en hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum. Liðið fær Leganes í heimsókn sem er í botnbaráttu sem stendur.

Real Madrid hefur á sama tímaunnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum og getur komist á toppinn í bili að minnsta kosti ef liðið vinnur Rayo Vallecano á morgun.

Orri Steinn Óskarsson kom við sögu hjá Real Sociedad í gær eftir að hafa jafnað sig af meiðslum og vonandi kemur hann frekar við sögu þegar Sociedad fær Las Palmas í heimsókn á sunnudaginn. Atletico Madrid fær Getafe í heimsókn.

föstudagur 13. desember
20:00 Valladolid - Valencia

laugardagur 14. desember
13:00 Espanyol - Osasuna
15:15 Mallorca - Girona
17:30 Sevilla - Celta
20:00 Vallecano - Real Madrid

sunnudagur 15. desember
13:00 Atletico Madrid - Getafe
15:15 Alaves - Athletic
17:30 Villarreal - Betis
17:30 Real Sociedad - Las Palmas
20:00 Barcelona - Leganes
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 20 16 1 3 54 22 +32 49
2 Real Madrid 20 15 3 2 43 17 +26 48
3 Villarreal 19 13 2 4 37 19 +18 41
4 Atletico Madrid 20 12 5 3 35 17 +18 41
5 Espanyol 20 10 4 6 23 22 +1 34
6 Betis 20 8 8 4 33 25 +8 32
7 Celta 20 8 8 4 28 20 +8 32
8 Real Sociedad 20 6 6 8 26 28 -2 24
9 Athletic 20 7 3 10 19 28 -9 24
10 Girona 20 6 6 8 20 34 -14 24
11 Elche 19 5 8 6 25 24 +1 23
12 Osasuna 20 6 4 10 21 24 -3 22
13 Vallecano 20 5 7 8 16 25 -9 22
14 Mallorca 20 5 6 9 24 30 -6 21
15 Getafe 20 6 3 11 15 26 -11 21
16 Sevilla 19 6 2 11 24 30 -6 20
17 Valencia 20 4 8 8 19 31 -12 20
18 Alaves 20 5 4 11 16 25 -9 19
19 Levante 19 3 5 11 21 32 -11 14
20 Oviedo 20 2 7 11 11 31 -20 13
Athugasemdir
banner