Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
   fös 14. janúar 2022 12:47
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Rooney trylltur út af stöðu Derby
Samningur Phil Jagielka við Derby County er runninn út og sökum fjárhagsörðugleika er ekki hægt að framlengja samninginn við miðvörðinn leikreynda. Jagielka er farinn frá Derby og stefnir ekki í að hann verði meira með á tímabilinu.

Derby á leik við Sheffield United á morgun og er Wayne Rooney, stjóri Derby, brjálaður vegna stöðunnar. Ensku deildarsamtökin hafa sett hömlur á Derby þar til félagið getur sýnt fram á að geta borgað þær skuldir sem félagið glímir þegar við.

Mike Ashley, fyrrum eigandi Newcastle, hefur verið í viðræðum um kaup á félaginu og þá hefur hópur með, Andy Appleby í forsvari, einnig skoðað kaup á félaginu.

Í óbreyttu ástandi getur Derby ekki fengið inn nýja leikmenn og getur heldur ekki endurnýjað samninga.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 24 15 6 3 54 25 +29 51
2 Middlesbrough 24 12 7 5 33 25 +8 43
3 Ipswich Town 24 11 8 5 40 23 +17 41
4 Hull City 24 12 5 7 40 37 +3 41
5 Millwall 24 11 6 7 27 32 -5 39
6 Watford 24 10 8 6 34 29 +5 38
7 Preston NE 24 9 10 5 31 25 +6 37
8 Bristol City 24 10 6 8 33 27 +6 36
9 QPR 24 10 5 9 34 37 -3 35
10 Stoke City 24 10 4 10 29 23 +6 34
11 Wrexham 24 8 10 6 34 31 +3 34
12 Leicester 24 9 7 8 34 34 0 34
13 Southampton 24 8 8 8 38 34 +4 32
14 Derby County 24 8 8 8 33 33 0 32
15 Birmingham 24 8 7 9 32 31 +1 31
16 West Brom 24 9 4 11 28 32 -4 31
17 Sheffield Utd 24 9 2 13 33 37 -4 29
18 Swansea 24 8 5 11 25 31 -6 29
19 Blackburn 23 7 6 10 22 26 -4 27
20 Charlton Athletic 23 7 6 10 22 29 -7 27
21 Portsmouth 23 6 7 10 21 30 -9 25
22 Oxford United 24 5 7 12 24 33 -9 22
23 Norwich 24 5 6 13 26 36 -10 21
24 Sheff Wed 23 1 8 14 18 45 -27 -7
Athugasemdir
banner
banner