Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
Formaður Völsungs: Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
banner
   fim 14. ágúst 2014 21:32
Gunnar Birgisson
Hlynur Svan: Stjarnan ekki með yfirburðar lið
Kvenaboltinn
Hlynur var skemmtilegur á hliðarlínunni í kvöld
Hlynur var skemmtilegur á hliðarlínunni í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hlynur Svan Eiríksson var að vonum sáttur með stigin þrjú sem liðið sótti gegn Val í kvöld í Pepsi deild kvenna á Kópavogsvelli. Þessi stig nánast gulltryggja Breiðablik annað sætið og hjálpa þeim mikið í eltingarleiknum við Stjörnuna sem sitja þægilega í toppsætinu. Hlynur var þó ekki nægilega sáttur með spilamennsku síns liðs í leiknum.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  0 Valur

,,Þetta var rosalega erfiður leikur, mér fannst við aldrei komast almennilega inn í leikinn. Við fórum yfir þetta í hálfleik og okkur fannst við hreinlega ekki byrjaðar. Seinni hálfleikur var betri af okkar hálfu en sætur var sigurinn," sagði Hlynur í samtali við Fótbolta.net.

Hlynur var ekki sammála þeirri fullyrðingu þegar blaðamaður Fótbolta.net sagði að Stjarnan væru með nokkurn veginn yfirburðar lið.

,,Þær eru með gott lið en ég segi ekkert yfirburðar lið, við erum búnar að spila við þær fjórum sinnum í sumar og við erum ekkert langt á eftir þeim, langt því frá."

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner