Chelsea skoðar Donnarumma - Newcastle endurvekur áhuga sinn á Ekitike - Douglas Luiz til West Ham?
   sun 13. júlí 2025 21:10
Elvar Geir Magnússon
Myndaveisla: FH lék sér að KA í fallbaráttuslag
Jóhannes Long va með myndvélina í Kaplakrika í kvöld þar sem FH slátraði KA 5-0 í Bestu deildinni en þetta var sex stiga fallbaráttuslagur.

FH 5 - 0 KA
1-0 Björn Daníel Sverrisson ('17 )
2-0 Björn Daníel Sverrisson ('43 )
3-0 Kjartan Kári Halldórsson ('65 )
4-0 Sigurður Bjartur Hallsson ('68 )
5-0 Kristján Flóki Finnbogason ('78 )
Lestu um leikinn
Athugasemdir
banner