Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mán 15. ágúst 2022 11:00
Elvar Geir Magnússon
Lið 16. umferðar - Zeba leikmaður umferðarinnar
Lengjudeildin
Josip Zeba.
Josip Zeba.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bruno Soares.
Bruno Soares.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Aðdáendaklúbbur Zeba getur tekið gleði sína á ný, Frábær frammistaða hjá miðverðinum geðþekka sem lítið hefur spilað í sumar. Hans besti leikur fyrir Grindavík í langan tíma," skrifaði Sverrir Örn Einarsson um frammistöðu varnarmannsins Josip Zeba í 2-0 sigri Grindvíkinga á Kórdrengjum.

Zeba er leikmaður 16. umferðar Lengjudeildarinnar en tveir aðrir Grindvíkingar eru í liði umferðarinnar; varnarmaðurinn Viktor Guðberg Hauksson og Kairo Edwards-John sem skoraði seinna mark leiksins.



Rúnar Páll Sigmundsson er þjálfari umferðarinnar en Fylkir fór á Ísafjörð og vann 1-0 útisigur gegn Vestra þar sem Mathias Laursen skoraði sigurmarkið. Markvörðurinn Ólafur Kristófer Helgason hefur átt feikilega öflugt sumar og er valinn í lið umferðarinnar í sjötta sinn.

Grótta vann Aftureldingu 4-2 í æsilegum leik þar sem Luke Rae skoraði tvö mörk fyrir heimamenn, auk þess að eiga stoðsendingu. Besti leikmaður Aftureldingar var Marciano Aziz sem einnig kemst í liðið.

Bruno Soares er fulltrúi HK sem vann 4-1 sigur gegn Þrótti Vogum í Kórnum og Hrvoje Tokic fulltrúi Selfyssinga í 2-1 sigri gegn Þór.

Þá á Fjölnir tvo unga leikmenn í úrvalsliðinu eftir 4-1 útisigur gegn KV. Arnar Númi Gíslason og Dagur Ingi Axelsson skoruðu báðir í leiknum.

Fyrri úrvalslið Lengjudeildarinnar:
Lið 16. umferðar
Lið 15. umferðar
Lið 14. umferðar
Lið 13. umferðar
Lið 12. umferðar
Lið 11. umferðar
Lið 10. umferðar
Lið 9. umferðar
Lið 8. umferðar
Lið 7. umferðar
Lið 6. umferðar
Lið 5. umferðar
Lið 4. umferðar
Lið 3. umferðar
Lið 2. umferðar
Lið 1. umferðar

Sjá einnig:
Leikmaður 16. umferðar - Josip Zeba (Grindavík)
Leikmaður 15. umferðar - Emil Ásmundsson (Fylkir)
Leikmaður 14. umferðar - Marciano Aziz (Afturelding)
Leikmaður 13. umferðar - Nicolaj Madsen (Vestri)
Leikmaður 12. umferðar - Ásgeir Eyþórsson (Fylkir)
Leikmaður 11. umferðar - Benedikt Daríus Garðarsson (Fylkir)
Leikmaður 10. umferðar - Kjartan Kári Halldórsson (Grótta)
Leikmaður 9. umferðar - Björn Axel Guðjónsson (KV)
Leikmaður 8. umferðar - Stefán Ingi Sigurðarson (HK)
Leikmaður 7. umferðar - Bruno Soares (HK)
Leikmaður 6. umferðar - Björn Axel Guðjónsson (KV)
Leikmaður 5. umferðar - Benedikt Daríus Garðarsson (Fylkir)
Leikmaður 4. umferðar - Kjartan Kári Halldórsson (Grótta)
Leikmaður 3. umferðar - Þórir Rafn Þórisson (Kórdrengir)
Leikmaður 2. umferðar - Dofri Snorrason (Fjölnir)
Leikmaður 1. umferðar - Luke Rae (Grótta)

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner