Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 15. nóvember 2020 18:35
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Dana gegn Íslandi: Þrír nýir inn frá 3-0 sigrinum
Icelandair
Delaney er frábær miðjumaður.
Delaney er frábær miðjumaður.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Danmörk hefur opinberað byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Íslandi í Þjóðadeildinni. Leikið er á Parken í Kaupmannahöfn.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá Parken.

Fyrri leikur þessara liða í Þjóðadeildinni endaði með 3-0 sigri Danmerkur.

Frá þeim leik gerir Kasper Hjulmand, þjálfari Danmerkur, þrjár breytingar. Pierre-Emile Højbjerg, Robert Skov og Kasper Dolberg eru ekki með í dag. Inn í þeirra stað koma Jannik Vestergaard (Southampton), Mathias Jensen (Brentford) og Jens Stryger Larsen (Udinese).

Hér að neðan má sjá byrjunarlið þeirra en samkvæmt uppstillingu UEFA stilla Danir upp í 4-3-3.

Byrjunarlið Danmerkur:
1. Kasper Schmeichel (m)
3. Jannik Vestergaard
4. Simon Kjær
6. Andreas Christensen
8. Thomas Delaney
9. Martin Braithwaite
10. Christian Eriksen
15. Mathias Jensen
17. Jens Stryger Larsen
18. Daniel Wass
20. Yussuf Yurary Poulsen


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner