Salah fær risatilboð frá Sádi-Arabíu - Gyökeres og Mbeumo á lista Arsenal - Napoli vill Rashford
   fim 16. janúar 2025 20:51
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Botnlið Southampton komið með forystuna á Old Trafford
Manuel Ugarte
Manuel Ugarte
Mynd: Getty Images

Southampton, botnlið úrvalsdeildarinnar, er komið með forystuna á Old Trafford gegn Man Utd.


Southampton hefur fengið góð tækifæri en Andre Onana hefur verið frábær í markinu. Það var hins vegar undir lok fyrri hálfleiks sem Maunel Ugarte varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark eftir hornspyrnu.

Stuttu síðar átti Tyler Dibling fast skot en Onana sá við honum.

Man Utd hefur verið í vandræðum með að verjast hornspyrnum á tímabilinu en þetta var fyrsta mark Southampton eftir hornspyrnu á tímabilinu.

Sjáðu markið hér


Athugasemdir
banner