PSG býst við tilboðum í Donnarumma - Newcastle í framherjaleit - Hvert fer Jackson?
Alli Jói: Seinni hálfleikurinn stórskemmtilegur
Venni: Jöfnunarmarkið gjörsamlega kolólöglegt
Gústi Gylfa: Ég skal gera þá að hetjum
Halli Hróðmars: Hann er algjörlega ómetanlegur fyrir okkur
Stoltur að leiða Grindavíkurliðið - „Þetta er miklu meira en fótbolti"
Bjarni Jó: Þurfum bara að fjölga góðu mínútunum og fækka þeim slæmu
Gunnar Heiðar: Hef séð þrjár fæðingar á ævinni og þessi er langerfiðust af þeim
Jóhann Birnir: Var vælandi allan leikinn
Gunnar Már brjálaður út í dómgæsluna: Af hverju eru menn að ljúga
Óli Kristjáns: Skiptir engu máli hvort ég sé sammála eða ósammála
„Þegar það rignir þá hellirignir“
Hemmi: Sex leikir eftir og allt eins og það á að vera
Einar Guðna: Ætla ekki að lasta þá sem voru á undan mér eða hefja mig upp
Addi Grétars: Held þetta hafi verið eina skotið þeirra á markið í seinni
Þórdís Elva: Ekkert að hugsa um atvinnumenskuna
Siggi Höskulds: Þetta er eitthvað nýtt hjá liðinu
Einar Freyr hetja Þórs í Árbænum „Komið sterkur til baka og er ánægður að vera hjálpa liðinu"
„Getum gleymt því ef við ætlum alltaf að gera stærsta andstæðinginn úr okkur sjálfum"
Matti extra stoltur í dag - „Er ekki með héraðsprófið í dómgæslu"
Óskar Smári: Fimm mínútna kafli þar sem við hendum leiknum frá okkur
   sun 16. apríl 2023 22:25
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Gísli um fagnið: Á svo mikið hrós skilið og er ég mjög þakklátur henni
Gísli faðmar Særúnu.
Gísli faðmar Særúnu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er gríðarlega sáttur, það er geggjað að fá loksins fyrstu þrjú stigin," sagði Gísli Eyjólfsson, miðjumaður Breiðabliks, eftir sigur gegn Val í stórleik 2. umferðar í Bestu deild karla.

Breiðablik tapaði óvænt gegn nágrönnum sínum í HK í fyrstu umferð en svaraði því býsna vel með flottum sigri á erfiðum útivelli í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 0 -  2 Breiðablik

„Það vantaði kannski aðeins upp á gæði en mér fannst mikið hjarta í þessu, vilji og barátta."

Gísli kom Blikum á blað í leiknum í fagnaði með því að hlaupa til sjúkraþjálfara liðsins, Særúnar Jónsdóttur. Hann útskýrði fagnið aðeins betur í viðtali við Fótbolta.net eftir leik.

„Ég vil hrósa Særúnu sjúkraþjálfara. Hún er búin að vera að tjasla manni saman. Þetta er manneskja sem tekur extra skrefið, hún á svo mikið hrós skilið og ég er mjög þakklátur henni. Mig langaði að þakka fyrir mig."

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner