Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
Aron Elí svekktur með jafnteflið: Afhverju að hætta?
Maggi: Ekki gott, skulum vona að það sé eitthvað minna
Rúnar Kristins: Hann fór með sjúkrabíl í hálfleik
Pablo: Vissum að þetta met var í boði og við vildum slá það
Nikolaj Hansen: Allir vita að ég elska Víking
Danni Hafsteins: Þeir gáfust bara upp eftir fyrri hálfleikinn
Sölvi Geir: Gaman að slá met og skrifa sig í sögubækurnar
Brynjar ræðir hlutverk sitt hjá Víkingi - „Þetta hefur verið góð reynsla"
"Hart barist og mikið hlaupið"
Sigurður Pétur: Tindastóll klárlega draumaandstæðingur
Jón Arnar: Ætli ég hafi ekki bara sprungið?
Veigar Páll: Við erum einu skrefi nær Laugardalsvelli
Arnar Grétars: Lið sem á að vera að keppa um að fara upp
Ekroth: Eitthvað sem við höfum rætt og erum sammála um
Sölvi Geir: Ef ég fæ að ráða þá fer hann ekkert annað
Óðinn Sæbjörns: Gríðarlega stoltur af strákunum
Ágúst Orri: Langbestu stuðningsmenn á Íslandi
Höskuldur: Ákváðum að bjóða þá velkomna í hakkavélina
„Einsdæmi í Evrópu að vera með alla þessa uppöldu leikmenn"
Rúnar Páll: Frekar rólegur leikur
   sun 16. apríl 2023 22:25
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Gísli um fagnið: Á svo mikið hrós skilið og er ég mjög þakklátur henni
Gísli faðmar Særúnu.
Gísli faðmar Særúnu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er gríðarlega sáttur, það er geggjað að fá loksins fyrstu þrjú stigin," sagði Gísli Eyjólfsson, miðjumaður Breiðabliks, eftir sigur gegn Val í stórleik 2. umferðar í Bestu deild karla.

Breiðablik tapaði óvænt gegn nágrönnum sínum í HK í fyrstu umferð en svaraði því býsna vel með flottum sigri á erfiðum útivelli í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 0 -  2 Breiðablik

„Það vantaði kannski aðeins upp á gæði en mér fannst mikið hjarta í þessu, vilji og barátta."

Gísli kom Blikum á blað í leiknum í fagnaði með því að hlaupa til sjúkraþjálfara liðsins, Særúnar Jónsdóttur. Hann útskýrði fagnið aðeins betur í viðtali við Fótbolta.net eftir leik.

„Ég vil hrósa Særúnu sjúkraþjálfara. Hún er búin að vera að tjasla manni saman. Þetta er manneskja sem tekur extra skrefið, hún á svo mikið hrós skilið og ég er mjög þakklátur henni. Mig langaði að þakka fyrir mig."

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner