Arsenal er komið áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-1 sigur á Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld. Arsenal vann fyrri leikinn 3-0 og fer því áfram samanlagt 5-1.
Declan Rice var frábær í þessu einvígi, skoraði tvö stórkostleg mörk í fyrri leiknum og var frábær í kvöld. Hann var besti maður vallarins í báðum leikjunum.
Sky Sports gefur honum níu í einkunn en sjö leikmenn fá átta. Þrír af fjórum í vörn Real fá fimm en Lucas Vazquez fær sex. Federico Valverde, Thibaut Courtois og Vinicius Junior fá sjö.
Declan Rice var frábær í þessu einvígi, skoraði tvö stórkostleg mörk í fyrri leiknum og var frábær í kvöld. Hann var besti maður vallarins í báðum leikjunum.
Sky Sports gefur honum níu í einkunn en sjö leikmenn fá átta. Þrír af fjórum í vörn Real fá fimm en Lucas Vazquez fær sex. Federico Valverde, Thibaut Courtois og Vinicius Junior fá sjö.
Real Madrid: Courtois (7), Vazquez (6), Rudiger (5), Asencio (5), Alaba (5), Tchouameni (6), Valverde (7), Bellingham (6), Rodrygo (5), Vinicius Jr (7), Mbappe (6).
Varamenn: Endrick (6), Ceballos (6), Garcia (6), Brahim (6), Modric (6).
Arsenal: Raya (8), Timber (8), Saliba (7), Kiwior (8), Lewis-Skelly (8), Partey (7), Odegaard (7), Rice (9), Saka (8), Martinelli (8), Merino (8).
Varamenn: Trossard (6), Tierney (n/a), White (n/a), Zinchenko (n/a).
Athugasemdir