Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
banner
   mán 17. janúar 2022 11:30
Elvar Geir Magnússon
AC Milan getur farið á toppinn í kvöld
Þrír leikir eru í ítölsku A-deildinni í kvöld en eftir að Inter gerði jafntefli í gær þá getur AC Milan komist á toppinn ef liðið vinnur Spezia í leik sem hefst 17:30 á Stadio Meazza.

Fikayo Tomori fór í aðgerð á hné í síðustu viku og verður fjarri góðu gamni í mánuð. Alessio Romagnoli er hinsvegar aftur klár í slaginn eftir að hafa misst af tveimur síðustu leikjum vegna Covid.

Spezia er þremur stigum fyrir ofan fallsæti en efur unnið síðustu tvo útileiki sína án þess að fá á sig mark.

Líklegt byrjunarlið Milan: Maignan; Florenzi, Kalulu, Gabbia, Hernandez; Krunic, Bakayoko; Saelemaekers, Diaz, Leao; Ibrahimovic.

Líklegt byrjunarlið Spezia: Provedel; Amian, Erlic, Nikolaou, Reca; Kovalenko, Kiwior, Bastoni, Gyasi; Verde; Nzola.

Leikir kvöldsins:
17:30 AC Milan - Spezia
17:30 Bologna - Napoli
19:45 Fiorentina - Genoa
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 22 17 1 4 50 19 +31 52
2 Milan 21 13 7 1 34 16 +18 46
3 Napoli 21 13 4 4 31 17 +14 43
4 Roma 21 14 0 7 26 12 +14 42
5 Juventus 21 11 6 4 32 17 +15 39
6 Como 21 10 7 4 31 16 +15 37
7 Atalanta 21 8 8 5 26 20 +6 32
8 Bologna 21 8 6 7 30 24 +6 30
9 Lazio 21 7 7 7 21 19 +2 28
10 Udinese 21 7 5 9 22 33 -11 26
11 Sassuolo 21 6 5 10 23 28 -5 23
12 Cremonese 21 5 8 8 20 28 -8 23
13 Parma 21 5 8 8 14 22 -8 23
14 Torino 21 6 5 10 21 34 -13 23
15 Cagliari 21 5 7 9 22 30 -8 22
16 Genoa 21 4 8 9 22 29 -7 20
17 Fiorentina 21 3 8 10 23 32 -9 17
18 Lecce 21 4 5 12 13 29 -16 17
19 Verona 21 2 8 11 17 34 -17 14
20 Pisa 22 1 11 10 18 37 -19 14
Athugasemdir
banner
banner
banner