Í dag fer 19. umferð Bestu deildarinnar af stað með fimm leikjum. Umferðin klárast svo annað kvöld með Rúnars Kristinssonar slagnum.
Einar Freyr Halldórsson, vonarstjarna Þórsara, spáir í leikina. Hann hefur átt frábært sumar í liði sem er í harðri baráttu um að fara upp í Bestu deildina.
Einar Freyr Halldórsson, vonarstjarna Þórsara, spáir í leikina. Hann hefur átt frábært sumar í liði sem er í harðri baráttu um að fara upp í Bestu deildina.
ÍBV 1 - 3 Valur (14:00 í dag)
Patrick Pedersen setur tvennu og bætir ofan á markamet sitt.
Stjarnan 2 - 1 Vestri (14:00 í dag)
þetta verður hörku leikur milli tveggja liða sem eru að berjast um fjórða sætið, Andri Rúnar skorar sigurmark Stjörnunnar.
Afturelding 1 - 2 KA (17:00 í dag)
Hallgrímur Mar töfrar fram mark sem skilar þremur stigum heima fyrir Ka og bras Aftureldingar heldur áfram.
ÍA 0 - 3 Víkingur R. (18:00 í dag)
Eftir þungt tap á móti Bröndby ná Víkingur skyldusigri, frekar öruggt.
Breiðablik 3 - 1 FH (19:15 í dag)
Blikar komast 2-0 yfir snemma, Sigurður Bjartur minnkar muninn en Ágúst Orri klárar þetta fyrir Blikana.
Fram 2 - 2 KR (19:15 á morgun)
Mjög mikilvægur leikur fyrir KR og þeir ná stigi á móti sterku Fram liði. Amin Cosic verður í stuði og setur allavega eitt, jafnvel tvennu.
Fyrri spámenn:
Ási Haralds (5 réttir)
Eggert Aron (5 réttir)
Aron Guðmunds (4 réttir)
Atli Barkar (4 réttir)
Maggi Matt (4 réttir)
Eyþór Aron Wöhler (3 réttir)
Þór Llorens (3 réttir)
Adam Árni (2 réttir)
Gummi Júl (2 réttir)
Valur Gunnars (2 réttir)
Hinrik Harðar (2 réttir)
Einar Jónsson (2 réttir)
Halldór Smári (2 réttir)
Fanndís Friðriks (2 réttir)
Andrea Rut (1 réttur)
Kári Sigfússon (1 réttur)
Leifur Þorsteins (1 réttur)
Hér fyrir neðan má sjá stigatöfluna í deildinni eins og hún er akkúrat núna.
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Valur | 18 | 11 | 4 | 3 | 46 - 24 | +22 | 37 |
2. Víkingur R. | 18 | 9 | 5 | 4 | 33 - 24 | +9 | 32 |
3. Breiðablik | 18 | 9 | 5 | 4 | 30 - 24 | +6 | 32 |
4. Stjarnan | 18 | 8 | 4 | 6 | 34 - 30 | +4 | 28 |
5. Vestri | 18 | 8 | 2 | 8 | 19 - 17 | +2 | 26 |
6. Fram | 18 | 7 | 4 | 7 | 28 - 25 | +3 | 25 |
7. FH | 18 | 6 | 4 | 8 | 31 - 27 | +4 | 22 |
8. KA | 18 | 6 | 4 | 8 | 18 - 32 | -14 | 22 |
9. ÍBV | 18 | 6 | 3 | 9 | 16 - 25 | -9 | 21 |
10. KR | 18 | 5 | 5 | 8 | 39 - 41 | -2 | 20 |
11. Afturelding | 18 | 5 | 5 | 8 | 21 - 27 | -6 | 20 |
12. ÍA | 18 | 5 | 1 | 12 | 20 - 39 | -19 | 16 |
Athugasemdir