Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   sun 17. nóvember 2019 11:30
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu markið: Geggjað sigurmark hjá Coventry
Liam Walsh reyndist hetja Coventry er liðið vann Rochdale 2-1 í ensku C-deildinni í gær en sigurmarkið var stórbrotið.

Á 72. mínútu fékk Walsh boltann við miðjuna, keyrði upp völlinn og lék á þrjá leikmenn áður en hann skoraði örugglega.

Walsh er 22 ára gamall og uppalinn hjá Everton en var keyptur til Bristol City í janúar árið 2018.

Hann er á láni hjá Coventry frá Bristol City en hægt er að sjá mark hans hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner