Nkunku búinn að taka ákvörðun - Richarlison gæti snúð aftur til Everton - Rodrygo til Liverpool?
Aldís Guðlaugs: Liðsandinn gæti ekki verið betri
„Hún er markmaður númer eitt á Íslandi í dag“
„Við eigum að skammast okkar“
Anna María: Kannski dagsform á liðum sem sker úr um leikina
Elísa Viðars: Mér fannst margt ekki alveg í lagi í okkar leik
Óli Kristjáns: Fer ekki í sögubækurnar sem einhver kampavínsfótbolti
Freyja Karín: Ákveðin drauma byrjun
Donni: Finnst við alltaf eiga séns og ég er stoltur af því
McAusland um páskafríið: Fjölskyldan miklu mikilvægari
Alli Jói: Ég bjóst ekki við að ÍR myndi vinna þennan leik
Aida Kardovic: Það er sorglegt að sjá okkur tapa fjórum leikjum í röð
Bjarni: Gleði og hamingja
Alda Ólafsdóttir: Ótrúlega ánægð með fyrstu þrjú stigin
Skarphéðinn: Ógeðslega lélegt hjá okkur
Bergdís: Fannst úrslitin ekki segja nákvæmlega hvernig leikurinn spilaðist
Telma: Best fyrir mig í þessari stöðu útaf EM í sumar
Ólafur Hrannar: Skemmtilegur markmannskapall sem við höfum átt með Frömurum
Venni: Kjánalegt að stefna að einhverju öðru en að fara upp
Amin Cosic: Búinn að vera bíða eftir þessu marki í svona ár
Haraldur Freyr: Höllin er stór og þetta eru öðruvísi aðstæður
   fös 18. apríl 2025 16:58
Brynjar Óli Ágústsson
Viktor Jóns: Ég elskaði að spila með Hinriki
Viktor Jónsson, fyrirliði ÍA.
Viktor Jónsson, fyrirliði ÍA.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Komnir í næstu umferð, við verðum í pottinum,'' segir Viktor Jónsson, fyrirliði ÍA, eftir þægilegan 1-4 sigur gegn Gróttu í 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins.


Lestu um leikinn: Grótta 1 -  4 ÍA

Er ekki gott að fá sigur eftir tapið gegn Stjörnunni?

„Já, bara aftur á hestinn og mikilvægt að við höldum í okkar gildi. Mjög gott að vinna í dag''

Er vont fyrir þína stöðu að Hinrik sé farinn til Noregs?

„Svona já og nei. Ég elskaði að spila með Hinrik, hann er frábær leikmaður og frábær gæji sem ég ber mikla virðingu fyrir. Auðvitað leiðinlegt að hann fór, en maður skilur það alveg og ég hvatti hann til þess að gera þetta,''

Hver eru markmið ykkar í bikarnum?

„Bara að vinna hann, ekkert svo flókið.'' segir Viktor í lokinn.


Athugasemdir
banner