
Kári fékk Hannes til Víkings í vikunni og í þættinum í dag sagði Hannes frá atburðarrásinni og hvernig málum verður háttað.
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 18. júní.
Umsjón: Tómas Þór og Sverrir Mar.
Í þættinum var rætt um Bestu-deildina sem er loksins komin í gang að nýju eftir langt landsleikjahlé.
Hringt var í Hannes Þór Halldórsson fyrrverandi landsliðsmarkvörð sem samdi við Víking í vikunni.
Rætt var um Lengjudeildina og hringt í Magnús Ingvason stuðningsmann Manchester City en von er á enska meistarabikarnum hingað til lands.
Athugasemdir