Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
   lau 18. júní 2022 23:15
Hafliði Breiðfjörð
Útvarpsþátturinn - Hannes, Besta-deildin og Lengjudeildin
Kári fékk Hannes til Víkings í vikunni og í þættinum í dag sagði Hannes frá atburðarrásinni og hvernig málum verður háttað.
Kári fékk Hannes til Víkings í vikunni og í þættinum í dag sagði Hannes frá atburðarrásinni og hvernig málum verður háttað.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 18. júní.

Umsjón: Tómas Þór og Sverrir Mar.


Í þættinum var rætt um Bestu-deildina sem er loksins komin í gang að nýju eftir langt landsleikjahlé.

Hringt var í Hannes Þór Halldórsson fyrrverandi landsliðsmarkvörð sem samdi við Víking í vikunni.

Rætt var um Lengjudeildina og hringt í Magnús Ingvason stuðningsmann Manchester City en von er á enska meistarabikarnum hingað til lands.


Athugasemdir