Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
   fim 18. ágúst 2022 16:30
Elvar Geir Magnússon
Romero ekki með um helgina
Cristian Romero.
Cristian Romero.
Mynd: EPA
Cristian Romero, varnarmaður Tottenham, meiddist í lok leiksins gegn Chelsea um síðustu helgi.

„Efit leikinn fór hann að finna verk í vöðvum. Við létum skoða hann. Leikmaðurinn vill vera í hópnum um helgina en það yrði heimskulegt af okkur að taka þá áhættu með alla leikina sem eru framundan. Hann verður ekki með gegn Wolves," segir Antonio Conte, stjóri Tottenham.

Tottenham fær Wolves í heimsókn í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni á laugardag.

Á fréttamannafundi í dag sagði Conte að það væru góðar fréttir af meiðslum miðjumannsins Oliver Skipp.

„Hann er að fara að hlaupa aftur. Hann hefur verið að glíma við þessi meiðsli síðan í janúar og hann á skilið að fá smá heppni. Þegar leikjatörnin þéttist hjá okkur þá verður hann orðinn klár í að aðstoða okkur," segir Conte.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 19 14 3 2 37 12 +25 45
2 Man City 18 13 1 4 43 17 +26 40
3 Aston Villa 19 12 3 4 30 23 +7 39
4 Liverpool 18 10 2 6 30 26 +4 32
5 Chelsea 19 8 6 5 32 21 +11 30
6 Man Utd 19 8 6 5 33 29 +4 30
7 Sunderland 18 7 7 4 20 18 +2 28
8 Everton 19 8 4 7 20 20 0 28
9 Brentford 18 8 2 8 28 26 +2 26
10 Newcastle 19 7 5 7 26 24 +2 26
11 Crystal Palace 18 7 5 6 21 20 +1 26
12 Fulham 18 8 2 8 25 26 -1 26
13 Tottenham 18 7 4 7 27 23 +4 25
14 Brighton 19 6 7 6 28 27 +1 25
15 Bournemouth 19 5 8 6 29 35 -6 23
16 Leeds 18 5 5 8 25 32 -7 20
17 Nott. Forest 19 5 3 11 18 30 -12 18
18 West Ham 19 3 5 11 21 38 -17 14
19 Burnley 19 3 3 13 20 37 -17 12
20 Wolves 19 0 3 16 11 40 -29 3
Athugasemdir
banner
banner