Liverpool blandar sér í baráttuna um Baleba - Tonali til Chelsea? - Real Madrid á eftir Rodri - Chelsea undirbýr risatilboð í Rogers
   mán 19. febrúar 2024 14:30
Elvar Geir Magnússon
Grealish og Gvardiol ekki með City á morgun
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Manchester City og Brentford mætast annað kvöld í ensku úrvalsdeildinni.

City mun fara upp í annað sæti með sigri.

Pep Guardiola stjóri Manchester City sagði frá því á fréttamannafundi að miðjumaðurinn Jack Grealish og varnarmaðurinn Josko Gvardiol yrðu ekki með.

Grealish hefur verið að glíma við nárameiðsli en Gvardiol er meiddur á ökkla.

City hefur fengið gagnrýni og menn talað um að liðið sé ekki eins sannfærandi og oft áður. Guardiola er ekki sammála því.

„Síðan við töpuðum gegn Aston Villa höfum við verið að vinna okkar leiki og orðið betri. Ég skil að einhverjir séu með efasemdir en ég er meira en ánægður með það sem ég hef séð frá liðinu,“ segir Guardiola.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 20 15 3 2 40 14 +26 48
2 Man City 20 13 3 4 44 18 +26 42
3 Aston Villa 20 13 3 4 33 24 +9 42
4 Liverpool 20 10 4 6 32 28 +4 34
5 Chelsea 20 8 7 5 33 22 +11 31
6 Man Utd 20 8 7 5 34 30 +4 31
7 Brentford 20 9 3 8 32 28 +4 30
8 Sunderland 20 7 9 4 21 19 +2 30
9 Newcastle 20 8 5 7 28 24 +4 29
10 Brighton 20 7 7 6 30 27 +3 28
11 Fulham 20 8 4 8 28 29 -1 28
12 Everton 20 8 4 8 22 24 -2 28
13 Tottenham 20 7 6 7 28 24 +4 27
14 Crystal Palace 20 7 6 7 22 23 -1 27
15 Bournemouth 20 5 8 7 31 38 -7 23
16 Leeds 20 5 7 8 26 33 -7 22
17 Nott. Forest 20 5 3 12 19 33 -14 18
18 West Ham 20 3 5 12 21 41 -20 14
19 Burnley 20 3 3 14 20 39 -19 12
20 Wolves 20 1 3 16 14 40 -26 6
Athugasemdir
banner
banner