Gonzalo Garcia gæti verið lánaður til Brighton frá Real Madrid - Man Utd vill sænskan táning - Liverpool leiðir kapphlaupið um Semenyo
banner
   fös 19. apríl 2024 21:20
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn: Inaki Williams með sjálfsmark í jafntefli
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Athletic Bilbao 1 - 1 Granada
0-1 Inaki Williams ('6, sjálfsmark)
1-1 Gorka Guruzeta ('24)

Athletic Bilbao tók á móti Granada í fyrsta leik helgarinnar í spænska boltanum þar sem heimamenn í Bilbao þurftu sigur í baráttunni um síðasta meistaradeildarsætið.

Þeir lentu þó undir snemma leiks þegar Inaki Williams skoraði í eigið net, en Gorka Guruzeta jafnaði metin á 24. mínútu.

Athletic var talsvert sterkari aðilinn í kvöld og fékk góð færi til að taka forystuna en nýtti þau ekki.

Heimamenn klúðruðu hverri sókninni fætur annarri og urðu lokatölur 1-1 gegn Granada sem er í fallsæti, tíu stigum frá öruggu sæti í deildinni þegar sex umferðir eru eftir.

Athletic er þremur stigum frá Atlético Madrid í meistaradeildarsæti og er svo gott sem búið að tryggja sér þátttökurétt í Evrópudeildina næsta haust.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 12 10 1 1 26 10 +16 31
2 Barcelona 12 9 1 2 32 15 +17 28
3 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
4 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
5 Betis 12 5 5 2 19 13 +6 20
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Athletic 12 5 2 5 12 13 -1 17
8 Getafe 12 5 2 5 12 14 -2 17
9 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
10 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
11 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
12 Vallecano 12 4 3 5 12 14 -2 15
13 Celta 12 2 7 3 15 18 -3 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Mallorca 12 3 3 6 12 18 -6 12
16 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
17 Valencia 12 2 4 6 11 21 -10 10
18 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
19 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
20 Oviedo 12 2 2 8 7 20 -13 8
Athugasemdir
banner
banner