Tottenham vill Eze - Belgi orðaður við Arsenal - Man Utd í viðræðum um Rabiot
   mið 19. júní 2024 22:59
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Fótbolti.net bikarinn: Zamorano með vítatvennu - KFG fór illa með Þrótt V.
Gonzalo Zamorano
Gonzalo Zamorano
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrstu umferð Fótbolti.net bikarsins er lokið en það voru fullt af mörkum í leikjum kvöldsins.


Selfyssingar lentu tveimur mörkum undir gegn Ægi í Þorlákshöfn en Gonzalo Zamorano jafnaði metin með tveimur mörkum úr vítaspyrnum áður en Sesar Örn Harðarson tryggði Selfyssingum sigurinn.

Það var jafnræði með KFK og Skallagrím framan af en KFK komst á flug í seinni hálfleik og vann að lokum öruggan sigur.

Bjarki Hauksson skoraði tvö mörk í öruggum sigri KFG gegn Þrótti Vogum. Völsungur, Magni, Augnablik og Ýmir verða einnig í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslitin á föstudaginn. 16 liða úrslitin fara fram 17. ágúst.

Hvíti riddarinn 2 - 3 Völsungur
0-1 Tryggvi Grani Jóhannsson ('27 )
1-1 Eiríkur Þór Bjarkason ('70 )
1-2 Benedikt Kristján Guðbjartsson ('97 )
2-2 Jökull Jörvar Þórhallsson ('110 )
2-3 Tryggvi Grani Jóhannsson ('118 )

Ægir 2 - 3 Selfoss
1-0 Jón Jökull Þráinsson ('8 )
2-0 Anton Breki Viktorsson ('19 )
2-1 Gonzalo Zamorano Leon ('29 , Mark úr víti)
2-2 Gonzalo Zamorano Leon ('50 , Mark úr víti)
2-3 Sesar Örn Harðarson ('54 )

Magni 2 - 0 Hamar
1-0 Númi Kárason ('37 )
2-0 Birgir Valur Ágústsson ('49 )

Árborg 2 - 3 Augnablik
1-0 Sigurður Óli Guðjónsson ('3 )
2-0 Adam Örn Sveinbjörnsson ('27 , Mark úr víti)
2-1 Kjartan Pétur Víglundsson ('29 )
2-2 Ísak Pétur Bjarkason Clausen ('45 )
2-3 Steinar Hákonarson ('50 )

KFK 6-2 Skallagrímur
0-1 Sölvi Snorrason ('8 )
1-1 Javier Berenguer Fidalgo ('18 , Mark úr víti)
2-1 Hamdja Kamara ('35 )
2-2 Sölvi Snorrason ('46 )
3-2 Björgvin Stefánsson ('58 )
4-2 Kristinn Haukur Þork. Skarstad ('69 , Sjálfsmark)
5-2 Patrekur Hafliði Búason ('75 )
6-2 Javier Berenguer Fidalgo ('84 )

KFG 6-1 Þróttur V.
1-0 Adrían Baarregaard Valencia ('28 )
2-0 Bjarki Flóvent Ásgeirsson ('42 )
3-0 Jón Arnar Barðdal ('60 , Mark úr víti)
4-0 Bjarki Hauksson ('64 )
5-0 Bjarki Hauksson ('65 )
6-1 Eiður Baldvin Baldvinsson ('87 )
6-0 Eyjólfur Andri Arason ('88 )

Ýmir 3 - 1 KÁ
0-1 Karabo Mgiba ('54 )
1-1 Ásgeir Lúðvíksson ('56 )
2-1 Steingrímur Dagur Stefánsson ('91 )
3-1 Dagur Eiríksson ('98 )
Rautt spjald: ,Þórir Eiðsson , KÁ ('88)Birkir Þór Guðjónsson , KÁ ('90)


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner