Maguire gæti elt McTominay til Napoli - Kolo Muani horfir til Englands - Nkunku vill fara frá Chelsea
   fös 19. júlí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland um helgina - Víkingsliðin á Akureyri
Víkingur heimsækir KA
Víkingur heimsækir KA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kvennalið Víkings verður einnig á Akureyri
Kvennalið Víkings verður einnig á Akureyri
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Boðið verður upp á taumlausa skemmtun í íslenska boltanum um helgina en spilað er í öllum deildum Íslandsmótsins.

Í kvöld heimsækir Víkingur lið Þór/KA í Bestu deild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og fer fram á VÍS-vellinum en á morgun mætast einmitt KA og Víkingur á Greifavellinum í Bestu deild karla.

HK og Vestri mætast í Kórnum klukkan 14:00, tvö lið sem hafa verið í basli í deildinni í sumar.

Þrír leikir eru í Bestu kvenna á morgun. Stjarnan mætir Breiðabliki, Þróttur spilar við FH og þá tekur Valur á móti Keflavík.

Á sunnudag mætast síðan Fylkir og Tindastóll til að loka umferðinni.

Karlamegin mætir Stjarnan botnliði Fylkis á meðan Breiðablik spilar við KR.

Leikir helgarinnar:

föstudagur 19. júlí

Besta-deild kvenna
18:00 Þór/KA-Víkingur R. (VÍS völlurinn)

Lengjudeild kvenna
18:00 Selfoss-Fram (JÁVERK-völlurinn)
18:00 ÍBV-ÍR (Hásteinsvöllur)
18:30 HK-Grindavík (Kórinn)
19:15 Afturelding-Grótta (Malbikstöðin að Varmá)

2. deild karla
19:15 Reynir S.-Kormákur/Hvöt (Brons völlurinn)

2. deild kvenna
19:15 Augnablik-KR (Fífan)
19:15 Álftanes-Smári (OnePlus völlurinn)

3. deild karla
19:15 KV-ÍH (KR-völlur)

laugardagur 20. júlí

Besta-deild karla
14:00 HK-Vestri (Kórinn)
16:15 KA-Víkingur R. (Greifavöllurinn)

Besta-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Breiðablik (Samsungvöllurinn)
14:00 Þróttur R.-FH (AVIS völlurinn)
16:15 Valur-Keflavík (N1-völlurinn Hlíðarenda)

Lengjudeild karla
13:00 ÍBV-Dalvík/Reynir (Hásteinsvöllur)
16:00 Þór-Þróttur R. (VÍS völlurinn)

Lengjudeild kvenna
14:00 ÍA-FHL (Akraneshöllin)

2. deild kvenna
16:00 Haukar-Völsungur (BIRTU völlurinn)
16:00 Einherji-Sindri (Vopnafjarðarvöllur)

5. deild karla - A-riðill
14:00 Spyrnir-KM (Fellavöllur)
16:00 Úlfarnir-Samherjar (Framvöllur)

5. deild karla - B-riðill
14:00 Hörður Í.-KFR (Kerecisvöllurinn)
14:00 Uppsveitir-Mídas (Probygg völlurinn)

sunnudagur 21. júlí

Besta-deild karla
19:15 Stjarnan-Fylkir (Samsungvöllurinn)
19:15 Breiðablik-KR (Kópavogsvöllur)

Besta-deild kvenna
16:00 Fylkir-Tindastóll (Würth völlurinn)

2. deild karla
12:00 Víkingur Ó.-KFA (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 Haukar-KFG (BIRTU völlurinn)
14:00 KF-Ægir (Ólafsfjarðarvöllur)
14:00 Höttur/Huginn-Þróttur V. (Vilhjálmsvöllur)
14:00 Selfoss-Völsungur (JÁVERK-völlurinn)

2. deild kvenna
12:30 Dalvík/Reynir-Vestri (Dalvíkurvöllur)

3. deild karla
12:00 Elliði-Kári (Würth völlurinn)
14:00 Vængir Júpiters-Augnablik (Fjölnisvöllur - Gervigras)
14:00 Víðir-Árbær (Nesfisk-völlurinn)
14:00 KFK-Sindri (Fagrilundur - gervigras)
16:00 Hvíti riddarinn-Magni (Malbikstöðin að Varmá)

4. deild karla
16:00 KFS-Skallagrímur (Týsvöllur)
16:00 Tindastóll-Hamar (Sauðárkróksvöllur)

5. deild karla - B-riðill
17:00 Reynir H-Stokkseyri (Ólafsvíkurvöllur)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 18 16 1 1 48 - 16 +32 49
2.    Breiðablik 18 16 0 2 46 - 9 +37 48
3.    Þór/KA 18 9 3 6 40 - 28 +12 30
4.    Víkingur R. 18 8 5 5 28 - 29 -1 29
5.    FH 18 8 1 9 30 - 36 -6 25
6.    Þróttur R. 18 7 2 9 23 - 27 -4 23
7.    Stjarnan 18 6 3 9 22 - 34 -12 21
8.    Tindastóll 18 3 4 11 20 - 41 -21 13
9.    Fylkir 18 2 4 12 17 - 34 -17 10
10.    Keflavík 18 3 1 14 16 - 36 -20 10
Athugasemdir
banner
banner
banner