Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
Hugarburðarbolti GW 19 Hirðfíflið mætti í studio 1
Kjaftæðið - Stórkostleg áramót fyrir Arsenal
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
Kjaftæðið - Sérstakir gestir í jólaþætti
Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
   lau 19. október 2019 14:13
Elvar Geir Magnússon
Öryggisstjóri KSÍ: Við og UEFA fylgjumst vel með þróuninni í Tyrklandi
Víðir Reynisson, öryggisstjóri KSÍ.
Víðir Reynisson, öryggisstjóri KSÍ.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.

Þann 14. nóvember mætast Tyrkland og Ísland í undankeppni EM í Istanbúl. Eins og allir vita voru mikil læti í kringum viðureign þessara liða á Laugardalsvelli fyrr á árinu og Íslendingar urðu fyrir netárásum.

Nú standa Tyrkir í hernaði í Sýrlandi og leikmenn landsliðsins fögnuðu að hermannasið í liðnum landsleikjaglugga þó talað sé um að ekki eigi að blanda pólitík og fótbolta saman. Þessi hegðun er til skoðunar hjá UEFA.

Rætt var við Víði Reynisson, öryggisstjóra KSÍ, í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í helstu hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner