Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
   lau 20. apríl 2024 13:31
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Championship: Vardy klikkaði á víti en skoraði síðan sigurmarkið

Leicester City 2 - 1 West Brom
1-0 Wilfred Ndidi ('22 )
1-0 Jamie Vardy ('45 , Misnotað víti)
2-0 Jamie Vardy ('65 )
2-1 Jed Wallace ('76 )


Það er gríðarleg spenna um toppsætið í Championship deildinni en Leicester endurheimti það í dag eftir sigur á West Brom. Wilfred Ndidi kom Leicester yfir eftir að boltinn datt fyrir fætur hans eftir vörslu frá markverði WBA.

Undir lok fyrri hálfleiks fékk Jamie Vardy tækifæri til að tvöfalda forystu Leicester þegar liðið fékk vítaspyrnu. Hann skaut hins vegar í stöngina og staðan aðeins 1-0 í hálfleik.

Hann bætti upp fyrir það í síðari hálfleiknum áður en WBA minnkaði muninn.

West Brom var líklegri aðilinn undir lok leiksins en Leicester hélt út og er komið á toppinn.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 10 6 4 0 29 7 +22 22
2 Middlesbrough 10 6 3 1 14 7 +7 21
3 Stoke City 10 5 3 2 12 6 +6 18
4 Leicester 10 4 5 1 14 9 +5 17
5 West Brom 10 5 2 3 11 11 0 17
6 Millwall 10 5 2 3 11 13 -2 17
7 Bristol City 10 4 4 2 16 10 +6 16
8 Preston NE 10 4 4 2 12 9 +3 16
9 Charlton Athletic 10 4 3 3 10 9 +1 15
10 Hull City 10 4 3 3 17 18 -1 15
11 QPR 10 4 3 3 14 16 -2 15
12 Ipswich Town 9 3 4 2 16 10 +6 13
13 Swansea 10 3 4 3 10 10 0 13
14 Portsmouth 10 3 4 3 9 10 -1 13
15 Watford 10 3 3 4 11 12 -1 12
16 Southampton 10 2 6 2 11 12 -1 12
17 Birmingham 10 3 3 4 10 14 -4 12
18 Wrexham 10 2 4 4 14 16 -2 10
19 Oxford United 10 2 3 5 11 13 -2 9
20 Norwich 10 2 2 6 11 15 -4 8
21 Derby County 10 1 5 4 11 16 -5 8
22 Blackburn 9 2 1 6 7 13 -6 7
23 Sheffield Utd 10 2 0 8 4 16 -12 6
24 Sheff Wed 10 1 3 6 9 22 -13 6
Athugasemdir
banner
banner