Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   fös 20. maí 2022 21:01
Victor Pálsson
Spánn: Betis í Evrópudeildina - Levante kveður með stæl
Einn leikur eftir.
Einn leikur eftir.
Mynd: EPA

Real Madrid endar tímabilið á Spáni með jafntefli gegn Real Betis í lokaleik liðsins fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Liverpool.


Real er löngu búið að tryggja sér sigur í deildinni og endar tímabilið með 86 stig á toppnum. Liðið tapaði aðeins fjórum leikjum af 38.

Það var engin flugeldasýningm í boði á Santiago Bernabeu en leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Betis er á leið í Evrópudeildina ásamt Real Sociedad en liðið átti smá möguleika á Meistaradeildarsæti með sigri í kvöld.

Í hinum leik kvöldsins vann Levante lið Rayo Vallecano 4-2 en það fyrrnefnda var fallið fyrir viðureignina.

Það var engu að keppa fyrir bæði lið fyrir leikinn en Levante kveður deildina með stæl og fjórum mörkum.

Real Madrid 0 - 0 Betis

Rayo Vallecano 2 - 4 Levante
1-0 Alvaro Garcia ('18 )
1-1 Gonzalo Melero ('26 )
1-2 Roger Marti ('44 )
1-3 Gonzalo Melero ('45 )
2-3 Sergi Guardiola ('61 , víti)
2-4 Coke ('76 )


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 38 28 4 6 102 39 +63 88
2 Real Madrid 38 26 6 6 78 38 +40 84
3 Atletico Madrid 38 22 10 6 68 30 +38 76
4 Athletic 38 19 13 6 54 29 +25 70
5 Villarreal 38 20 10 8 71 51 +20 70
6 Betis 38 16 12 10 57 50 +7 60
7 Celta 38 16 7 15 59 57 +2 55
8 Osasuna 38 12 16 10 48 52 -4 52
9 Vallecano 38 13 13 12 41 45 -4 52
10 Mallorca 38 13 9 16 35 44 -9 48
11 Valencia 38 11 13 14 44 54 -10 46
12 Real Sociedad 38 13 7 18 35 46 -11 46
13 Alaves 38 10 12 16 38 48 -10 42
14 Getafe 38 11 9 18 34 39 -5 42
15 Espanyol 38 11 9 18 40 51 -11 42
16 Sevilla 38 10 11 17 42 55 -13 41
17 Girona 38 11 8 19 44 60 -16 41
18 Leganes 38 9 13 16 39 56 -17 40
19 Las Palmas 38 8 8 22 40 61 -21 32
20 Valladolid 38 4 4 30 26 90 -64 16
Athugasemdir
banner