Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fös 20. nóvember 2020 05:55
Victor Pálsson
Þýskaland um helgina - Hertha gegn Dortmund
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Alfreð Finnbogason verður vonandi í byrjunarliði Augsburg um helgina sem hefur leik á ný í þýsku Bundesligunni á morgun.

Alfreð lék með íslenska landsliðinu í verkefni á dögunum en hans menn í Augsburg mæta Borussia Monchengladbach klukkan 14:30 á laugardag.

Meistarar Bayern Munchen eiga leik á sama tíma en liðið tekur á móti Werder Bremen á Allianz Arena.

Um kvöldið eða 19:30 hefst skemmtileg viðureign Hertha Berlin og Dortmund en leikið er á heimavelli þess fyrrnefnda.

Einnig er leikið á sunnudag en dagskrána má sjá hér fyrir neðan.

Laugardagur:
14:30 Bielefeld - Bayer Leverkusen
14:30 Borussia Monchengladbach - Augsburg
14:30 Bayern Munchen - Werder Bremen
14:30 Hoffenheim - Stuttgart
14:30 Schalke - Wolfsburg
17:30 Frankfurt - RB Leipzig
20:00 Hertha Berlin - Dortmund

Sunnudagur:
14:30 Freiburg - Mainz
17:00 FC Köln - Union Berlin
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 14 2 +12 9
2 Dortmund 3 2 1 0 8 3 +5 7
3 Köln 3 2 1 0 8 4 +4 7
4 St. Pauli 3 2 1 0 7 4 +3 7
5 Eintracht Frankfurt 3 2 0 1 8 5 +3 6
6 Hoffenheim 3 2 0 1 7 6 +1 6
7 RB Leipzig 3 2 0 1 3 6 -3 6
8 Wolfsburg 3 1 2 0 7 5 +2 5
9 Werder 3 1 1 1 8 7 +1 4
10 Leverkusen 3 1 1 1 7 6 +1 4
11 Augsburg 3 1 0 2 6 6 0 3
12 Stuttgart 3 1 0 2 3 5 -2 3
13 Freiburg 3 1 0 2 5 8 -3 3
14 Union Berlin 3 1 0 2 4 8 -4 3
15 Mainz 3 0 1 2 1 3 -2 1
16 Gladbach 3 0 1 2 0 5 -5 1
17 Hamburger 3 0 1 2 0 7 -7 1
18 Heidenheim 3 0 0 3 1 7 -6 0
Athugasemdir
banner
banner