Chelsea tilbúið að selja Enzo - Man Utd vill Gomes - Anderson og Wharton líka á óskalista United
   þri 21. janúar 2025 10:04
Elvar Geir Magnússon
Andrés García til Aston Villa (Staðfest)
Unai Emery og Andrés García.
Unai Emery og Andrés García.
Mynd: Aston Villa
Aston Villa hefur fengið spænska hægri bakvörðinn Andrés García frá Levante. Hann er 21 árs og kaupverðið er í kringum 6 milljónir punda.

Samkvæmt tilkynningu frá enska úrvalsdeildarfélaginu getur García einnig spilað sem hægri vængmaður. Honum er lýst sem orkumiklum leikmanni sem er með auga fyrir mörkum.

Hann hefur skorað þrjú mörk og átt þrjár stoðsendingar í 23 leikjum á þessu tímabili.

Hann er annar leikmaðurinn sem Villa fær í þessum janúarglugga en hollenski sóknarmaðurinn Donyell Malen var keyptur frá Borussia Dortmund.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 22 15 5 2 40 14 +26 50
2 Man City 22 13 4 5 45 21 +24 43
3 Aston Villa 22 13 4 5 33 25 +8 43
4 Liverpool 22 10 6 6 33 29 +4 36
5 Man Utd 22 9 8 5 38 32 +6 35
6 Chelsea 22 9 7 6 36 24 +12 34
7 Brentford 22 10 3 9 35 30 +5 33
8 Newcastle 22 9 6 7 32 27 +5 33
9 Sunderland 22 8 9 5 23 23 0 33
10 Everton 22 9 5 8 24 25 -1 32
11 Fulham 22 9 4 9 30 31 -1 31
12 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
13 Crystal Palace 22 7 7 8 23 25 -2 28
14 Tottenham 22 7 6 9 31 29 +2 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 22 6 7 9 30 37 -7 25
17 Nott. Forest 22 6 4 12 21 34 -13 22
18 West Ham 22 4 5 13 24 44 -20 17
19 Burnley 22 3 5 14 23 42 -19 14
20 Wolves 22 1 5 16 15 41 -26 8
Athugasemdir
banner
banner
banner