Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
banner
   mið 21. janúar 2026 14:14
Elvar Geir Magnússon
„Arsenal er besta lið Evrópu en enska deildin er forgangsatriði“
Mikel Arteta, stjóri Arsenal.
Mikel Arteta, stjóri Arsenal.
Mynd: EPA
John Cross, íþróttastjóri Mirror.
John Cross, íþróttastjóri Mirror.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
„Mikel Arteta hefur breytt Arsenal í besta lið Evrópu,“ skrifar John Cross, yfirmaður fótboltafrétta hjá Mirror. Arsenal er með fullt hús eftir sjö umferðir í Meistaradeild Evrópu.

„Þrátt fyrir yfirburðina í Evrópu er samt klárlega mikilvægara fyrir Arteta að vinna ensku úrvalsdeildina en nokkurn annan titil þetta tímabil. Ég tel að það myndi koma Arsenal á sigurbraut í enskum fótbolta og mun fleiri titlar fylgja í kjölfarið."

„Arteta hefur byggt upp öflugan hóp, frábært lið, og þeir líta út fyrir að vera besta liðið í Evrópu. Arsenal sigraði Inter 3-1 og þeir eru besta liðið á Ítalíu eins og er, á toppnum á ítölsku A-deildinni."

Cross nefnir einnig frábæra frammistöðu Arsenal fyrr á tímabilinu þegar liðið vann 3-1 sigur gegn Bayern München, besta liði Þýskalands.

Eina áhyggjustaðan
„Arsenal er svo öflugt varnarlega með William Saliba og Gabriel, þá er David Raya frábær markvörður. Declan Rice og Martin Zubimendi hafa verið magnaðir á miðsvæðinu og Bukayo Saka sýnt aftur og aftur hvað hann getur gert á stærsta sviðinu," segir Cross.

„Markaskorun hefur verið vandamál en Gabriel Jesus og meira að segja Viktor Gyökeres sýndu að þeir geta skilað sínu gegn Inter. Sóknin er eina áhyggjustaðan en Kai Havertz er að koma til baka úr meiðslum."

Arsenal er með sjö stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni og er sigurstranglegasta lið Meistaradeildarinnar samkvæmt veðbönkum.
Stöðutaflan Evrópa Meistaradeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 7 7 0 0 20 2 +18 21
2 Real Madrid 7 5 0 2 19 8 +11 15
3 Bayern 6 5 0 1 18 7 +11 15
4 Tottenham 7 4 2 1 15 7 +8 14
5 PSG 7 4 1 2 20 10 +10 13
6 Sporting 7 4 1 2 14 9 +5 13
7 Man City 7 4 1 2 13 9 +4 13
8 Atalanta 6 4 1 1 8 6 +2 13
9 Inter 7 4 0 3 13 7 +6 12
10 Atletico Madrid 6 4 0 2 15 12 +3 12
11 Liverpool 6 4 0 2 11 8 +3 12
12 Dortmund 7 3 2 2 19 15 +4 11
13 Newcastle 6 3 1 2 13 6 +7 10
14 Chelsea 6 3 1 2 13 8 +5 10
15 Barcelona 6 3 1 2 14 11 +3 10
16 Marseille 6 3 0 3 11 8 +3 9
17 Juventus 6 2 3 1 12 10 +2 9
18 Galatasaray 6 3 0 3 8 8 0 9
19 Leverkusen 7 2 3 2 10 14 -4 9
20 Mónakó 7 2 3 2 8 14 -6 9
21 PSV 6 2 2 2 15 11 +4 8
22 Olympiakos 7 2 2 3 8 13 -5 8
23 Napoli 7 2 2 3 7 12 -5 8
24 FCK 7 2 2 3 11 17 -6 8
25 Qarabag 6 2 1 3 10 13 -3 7
26 Club Brugge 7 2 1 4 12 17 -5 7
27 Bodö/Glimt 7 1 3 3 12 14 -2 6
28 Benfica 6 2 0 4 6 8 -2 6
29 Pafos FC 6 1 3 2 4 9 -5 6
30 St. Gilloise 6 2 0 4 7 15 -8 6
31 Ajax 7 2 0 5 7 19 -12 6
32 Athletic 6 1 2 3 4 9 -5 5
33 Eintracht Frankfurt 6 1 1 4 8 16 -8 4
34 Slavia Prag 6 0 3 3 2 11 -9 3
35 Villarreal 7 0 1 6 5 15 -10 1
36 Kairat 7 0 1 6 5 19 -14 1
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 22 15 5 2 40 14 +26 50
2 Man City 22 13 4 5 45 21 +24 43
3 Aston Villa 22 13 4 5 33 25 +8 43
4 Liverpool 22 10 6 6 33 29 +4 36
5 Man Utd 22 9 8 5 38 32 +6 35
6 Chelsea 22 9 7 6 36 24 +12 34
7 Brentford 22 10 3 9 35 30 +5 33
8 Newcastle 22 9 6 7 32 27 +5 33
9 Sunderland 22 8 9 5 23 23 0 33
10 Everton 22 9 5 8 24 25 -1 32
11 Fulham 22 9 4 9 30 31 -1 31
12 Brighton 22 7 9 6 32 29 +3 30
13 Crystal Palace 22 7 7 8 23 25 -2 28
14 Tottenham 22 7 6 9 31 29 +2 27
15 Bournemouth 22 6 9 7 35 41 -6 27
16 Leeds 22 6 7 9 30 37 -7 25
17 Nott. Forest 22 6 4 12 21 34 -13 22
18 West Ham 22 4 5 13 24 44 -20 17
19 Burnley 22 3 5 14 23 42 -19 14
20 Wolves 22 1 5 16 15 41 -26 8
Athugasemdir
banner