Man Utd á eftir Bellingham - West Ham og Sevilla vilja Zirkzee - Gordon til Liverpool?
banner
   sun 21. febrúar 2021 14:59
Aksentije Milisic
Spánn: Barcelona mistókst að vinna nýliðana
Barcelona 1 - 1 Cadiz
1-0 Lionel Andres Messi ('32 , víti)
1-1 Alex ('89 , víti)

Barcelona og Cadiz áttust við í La Liga deildinni á Spáni í dag en leikið var á Nývangi.

Lionel Messi varð í dag leikjahæsti leikmaður Barcelona í sögu deildarinnar en hann var að bæta metið hans Xavi.

Það var einmitt Messi sjálfur sem skoraði fyrsta markið leiksins en það gerði hann af vítapunktinum eftir að brotið hafi verið á Pedri.

Allt stefndi í 1-0 sigur heimamann en á 89. mínútu fengu nýliðarnir vítaspyrnu og á punktinn steig Alex Fernandez. Hann skoraði og tryggði Cadiz frábært stig.

Barcelona mistókst því að vinna Cadiz í tveimur tilraunum í vetur en Cadiz vann fyrri leik þessara liða. Barcelona er í þriðja sæti en Cadiz í 15.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 10 9 0 1 22 10 +12 27
2 Barcelona 10 7 1 2 25 12 +13 22
3 Villarreal 10 6 2 2 18 10 +8 20
4 Espanyol 10 5 3 2 14 11 +3 18
5 Atletico Madrid 9 4 4 1 16 10 +6 16
6 Betis 9 4 4 1 15 10 +5 16
7 Elche 10 3 5 2 11 10 +1 14
8 Athletic 10 4 2 4 9 10 -1 14
9 Getafe 10 4 2 4 10 12 -2 14
10 Sevilla 10 4 1 5 17 16 +1 13
11 Alaves 9 3 3 3 9 8 +1 12
12 Vallecano 9 3 2 4 11 10 +1 11
13 Osasuna 10 3 2 5 9 11 -2 11
14 Levante 10 2 3 5 14 18 -4 9
15 Mallorca 10 2 3 5 11 15 -4 9
16 Real Sociedad 10 2 3 5 10 14 -4 9
17 Valencia 10 2 3 5 10 16 -6 9
18 Celta 10 0 8 2 10 13 -3 8
19 Girona 10 1 4 5 9 22 -13 7
20 Oviedo 10 2 1 7 7 19 -12 7
Athugasemdir