Afturelding 4 - 1 Njarðvík
Mörk Aftureldingar
Bjartur Bjarmi Barkarson (2)
Aron Jóhannsson (2)
Mark Njarðvíkur
Tómas Bjarki Jónsson (víti)
Mörk Aftureldingar
Bjartur Bjarmi Barkarson (2)
Aron Jóhannsson (2)
Mark Njarðvíkur
Tómas Bjarki Jónsson (víti)
Afturelding vann öruggan sigur á Njarðvík í æfingaleik á Malbikstöðinni að Varmá í kvöld.
Mosfellingar leiddu 2-0 í hálfleik og voru komnir í 4-0 forystu áður en Tómas Bjarki Jónsson minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu.
Bjartur Bjarmi Barkarson og Aron Jóhannsson skoruðu sitthvora tvennuna fyrir Aftureldingu sem reynir fyrir sér í Bestu deildinni í sumar.
Afturelding heimsækir Val á Hlíðarenda næsta föstudag og verður það síðasti æfingaleikurinn í undirbúningi Mosfellinga fyrir deildartímabilið sem hefst 5. apríl.
Athugasemdir