Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fim 21. október 2021 10:31
Elvar Geir Magnússon
Ólíklegt að Saka verði með gegn Villa annað kvöld
Saka hefur ekki æft í vikunni.
Saka hefur ekki æft í vikunni.
Mynd: EPA
Englendingurinn Bukayo Saka fór af velli í hálfleik þegar Arsenal gerði jafntefli gegn Crystal Palace á mánudaginn.

Ólíklegt verður að teljast að hann geti spilað gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld þar sem hann hefur ekkert æft í vikunni.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, vill þó ekki útiloka neitt og segir að Saka verði skoðaður seinna í dag og ákvörðun tekin.

Aston Villa að endurheimta menn
Aston Villa er að endurheimta menn af meiðslalistanum. Dean Smith stjóri liðsins sagði að Matty Cash væri orðinn góður og þá eru Leon Beiley, Bertrand Traore og Keinan Davis allir farnir að æfa á ný.

„Við erum að ná fullskipuðum hóp að nýju. Leon Bailey og Bertrand Traore verða í hóp gegn Arsenal en þeir hafa verið frá í nokkrar vikur svo það vantar upp á leikæfinguna," segir Smith.

Aðeins eitt stig skilur Arsenal og Aston Villa að en liðin eru í 12. og 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner