Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 21. nóvember.
Elvar Geir og Tómas Þór ræða ítarlega við Arnar Þór Viðarsson, þjálfara U21 árs landsliðsins og yfirmann knattspyrnumála hjá KSÍ. Rætt er um frábæran árangur U21 landsliðsins og um leitina að næsta A-landsliðsþjálfara. Arnar hefur áhuga á stöðunni.
Einnig heyrum við hljóðið í Sindra Kristni Ólafssyni, markverði Keflavíkur. Liðið vann Lengjudeildina í sumar.
Þá var Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur í enska boltanum, einnig á línunni og athyglinni beint að viðureign Liverpool og Leicester.
Elvar Geir og Tómas Þór ræða ítarlega við Arnar Þór Viðarsson, þjálfara U21 árs landsliðsins og yfirmann knattspyrnumála hjá KSÍ. Rætt er um frábæran árangur U21 landsliðsins og um leitina að næsta A-landsliðsþjálfara. Arnar hefur áhuga á stöðunni.
Einnig heyrum við hljóðið í Sindra Kristni Ólafssyni, markverði Keflavíkur. Liðið vann Lengjudeildina í sumar.
Þá var Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur í enska boltanum, einnig á línunni og athyglinni beint að viðureign Liverpool og Leicester.
Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify
Athugasemdir