Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 22. janúar 2020 22:17
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Championship: Nottingham og Fulham misstigu sig
Lewis Grabban kom Forest yfir.
Lewis Grabban kom Forest yfir.
Mynd: Getty Images
Tveir leikir fóru fram í ensku Championship-deildinni í kvöld. Charlton tók á móti Fulham og Nottingham Forest fékk Reading í heimsókn.

Báðir leikir enduðu með jafntefli. Markalaust var á The Valley en á City Ground endaði 1-1.

Fulham, sem situr í þriðja sæti deildarinnar,mistókst því að setja aukna pressu á Leeds og WBA sem sitja í toppsætum deildarinnar. Nottingham, sem var fyrir leikinn í kvöld í 5. sæti, mistókst því einnig að setja aukna pressu á toppliðin.

29. umferð deildarinnar heldur áfram um helgina og klárast í næstu viku.

Nott. Forest 1 - 1 Reading
1-0 Lewis Grabban ('79 )
1-1 Sam Baldock ('83 )

Charlton Athletic 0 - 0 Fulham
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Ipswich Town 43 26 11 6 85 53 +32 89
2 Leicester 42 28 4 10 79 38 +41 88
3 Leeds 43 26 9 8 76 34 +42 87
4 Southampton 42 25 9 8 84 54 +30 84
5 West Brom 43 20 12 11 66 42 +24 72
6 Norwich 43 21 8 14 76 60 +16 71
7 Hull City 42 18 11 13 62 54 +8 65
8 Coventry 42 17 12 13 66 52 +14 63
9 Middlesbrough 43 18 9 16 61 56 +5 63
10 Preston NE 43 18 9 16 56 60 -4 63
11 Cardiff City 43 18 5 20 48 60 -12 59
12 Bristol City 43 16 10 17 50 46 +4 58
13 Sunderland 43 16 8 19 52 50 +2 56
14 Swansea 43 14 11 18 53 62 -9 53
15 Watford 43 12 16 15 59 58 +1 52
16 Millwall 43 13 11 19 42 55 -13 50
17 Blackburn 43 13 10 20 57 71 -14 49
18 Plymouth 43 12 12 19 58 66 -8 48
19 QPR 43 12 11 20 40 57 -17 47
20 Stoke City 43 12 11 20 41 60 -19 47
21 Birmingham 43 12 9 22 48 64 -16 45
22 Huddersfield 43 9 17 17 47 70 -23 44
23 Sheff Wed 43 12 8 23 36 67 -31 44
24 Rotherham 43 4 11 28 32 85 -53 23
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner