Það blés ekki byrlega hjá Þorra Stefáni Þorbjörnssyni leikmanni Fram í upphafi leiks liðsinns gegn KR í Bestu-deildinni á laugardaginn.
Strax á þriðju mínútu leiksins skall hann á Kyle McLagan liðsfélaga sínum og fékk blóðnasir.
Strax á þriðju mínútu leiksins skall hann á Kyle McLagan liðsfélaga sínum og fékk blóðnasir.
Lestu um leikinn: KR 0 - 1 Fram
Þorri þurfti aðstoð sjúkraþjálfara sem gerði að meiðslum hans og lokaði á blæðinguna.
Fram vann leikinn að lokum 0 - 1 og Þorri spilaði allar 90 mínúturnar.
Þorri Stefán er á láni hjá Fram frá Lyngby í Danmörku.
Hér að neðan eru myndir af samstuðinu.
Athugasemdir