Leikmaður Atalanta orðaður við Man Utd - Ferguson gæti farið til West Ham - Liverpool og PSG reyna við Cherki
   sun 22. maí 2016 18:24
Jóhann Ingi Hafþórsson
Valsvelli
Byrjunarlið Vals og Þróttar: Nikolaj Hansen byrjar
Nikolaj Hansen hefur verið að glíma við meiðlsli.
Nikolaj Hansen hefur verið að glíma við meiðlsli.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Hilmar Ástþórsson byrjar hjá Þrótti.
Hilmar Ástþórsson byrjar hjá Þrótti.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur og Þróttur mætast í 5. umferð Pepsi deildarinnar í kvöld og hefst leikurinn 19:15.

Liðin hafa byrjað eins í deildinni og hafa þau fjögur stig en þau hafa unnið einn, gert eitt jafntefli og tapað einum.

Beinar textalýsingar:
20:00 Breiðablik-KR
19:15 Fjölnir - Víkingur Ó.
19:15 Valur - Þróttur
17:00 ÍBV - Víkingur R.

Hjá Val kemur Kristinn Ingi Halldórsson inn í byrjunarliðið ásamt Nikolaj Hansen sem er að byrja sinn fyrsta deildarleik með liðinu. Sindri Björnsson og Rolf Toft detta úr liðinu frá síðasta leik. Anton Ari Einarsson er ennþá í markinu í fjarveru Ingvars Kale.

Þróttarar gera eina breytingu á sínu liði. Hilmar Ástþórsson kemur inn í liðið í staðin fyrir Kristian Larsen.

Byrjunarlið Vals:
Anton Ari Einarsson
Guðjón Pétur Lýðsson
Haukur Páll Sigurðsson
Kristinn Ingi Halldórsson
Kristinn Freyr Sigurðsson
Sigurður Egill Lárusson
Nikolaj Andreas Hansen
Rasmus Steenberg Christiansen
Orri Sigurður Ómarsson
Bjarni Ólafur Eiríksson
Andri Fannar Stefánsson

Byrjunarlið Þróttar:
Trausti Sigurbjörnsson (M)
Aron Ýmir Pétursson
Hilmar Ástþórsson
Dion Jeremy Acoff
Davíð Þór Ásbjörnsson
Finnur Ólafsson
Karl Brynjar Björnsson
Viktor Unnar Illugason
Tonny Mawejje
Kabongo Tshimanga
Thiago Pinto Borges

Athugasemdir
banner
banner
banner