Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
   mán 22. desember 2025 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Æfingaleikur: Haukar unnu Fjölni
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Fjölnir 1 - 2 Haukar
1-0 Ester Lilja Harðardóttir ('59)
1-1 Elma Dís Ólafsdóttir ('75)
1-2 Halla Þórdís Svansdóttir ('86)

Fjölnir tók á móti Haukum í æfingaleik á laugardaginn og var staðan markalaus í leikhlé.

Fjölnir tók forystuna í síðari hálfleik með marki frá Esteri Lilju Harðardóttur en gestirnir úr Hafnarfirði snéru stöðunni við á lokakaflanum.

Elma Dís Ólafsdóttir jafnaði fyrst metin áður en Halla Þórdís Svansdóttir gerði sigurmarkið á 86. mínútu. Lokatölur 1-2.
Athugasemdir
banner